Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 52

Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 52
56 sannleikur, sem í raun og veru er góður og mikils- veröur, en þess eölis, að ekki má segja hann börnum í bókstaflegum og andlegum skilningi, svo framarlega sem þau eiga ekki aö bíöa tjón af ? Engir foreldrar meö fullu viti segja börnum sínum allan þann sann- laik, sem þau þekkja. Svo lengi sem miklar líkur eru fyrir því, aö sannleikurinn sá eöa sá hneyksli menn, það er að segja leiði þá til syndar, má ekki segja þeim hann. Hvað sem hr. E. H. segir eða einhver annar, er þetta í alla staði hæfileg lífsregla. Enda höfum vér þá lífsreglu einmitt frá Jesú Kristi sjálfum. Hann breytti frá upphafi til enda þann tíma, er hann forðum dvaldi hér á jörðu sein opinber persóna, eftir þessari reglu, sem hr. E. H. telur gjör- samlega óhæfilega. Mér er það lítt skiljanlegt, að eins greindur maður og hann er, skuli ekki hafa veitt þessu athygli í guðspjallasögunni. Fyrir öllum þorra Gyðingalýðs dylur Jesús það alla holdsvistartfð sína út, að hatin sé það, sem hann var, Messías hinn fyrir- heitni. Hvað eftir annað leggur hann ríkt á við ýmsa þá menn, sem hann læknaði á yfirnáttúrlegan hátt, að segja engum frá þeim kraftaverkum. Þegar hann verulega byrjar að kenna ídæmisögum, þá ermeð berum orðum tekið fram af honum sjálfum, að hann viðhafi þá kenningaraðferð til þess—meðfram—að dylja eða draga hjúp yfir sannleiksmál guðs ríkis. ,,Hinum öðrum kenni eg í dæmisögum, svo að sjáandi sjái þeir ekki og heyrandi skilji þeir ekki“ — segir hann við lærisveina sína. Og það að hann sé frelsari heiðingja eigi síður en Gyðinga, það sem mest er af öllu, að hann sé frelsari gjörvalls mannkynsins, það dylur hann fyrir nákomnustu ástvinum sínum, postulunum,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.