Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 126
130
Sé nokkuð nýtilegt í fari sjálfra vor, munum vér ávalt
finna þá mannkosti, eða rætur þeirra að minsta kosti,
hjá ættmennum vorum. Þenna arf ættum vér aS hafa
í mesta heiSri. Annars lítilsvirSum vér sjálfa oss.
Og svo framarlega sem vér lítilsvirSum sjálfa oss,
getum vér ekki viS þvf búist aS verSa í hávegum
hafSir af öSrum,
AS sýna þjóSerni sínu virSing og ræktarsemi, er
blátt áfram sjálfsagt fyrir hvern mann. ÓmentuSum
mönnum, sem lítinn og ófullkominn skilning hafa á
þýöingu þjóSernisins, er hægt aS fyrirgefa, þó þeir
gjöri þetta ekki ávalt sem skyldi. En mentuSum
mönnum er þaS meS öllu ófyrirgefanlegt. MeS því
einu móti fær maSurinn lagt rækt viS sjálfan sig.
Aldrei verSur neitt úr oss Islendingum hér, nema
því aS eins aS vér leggjum alla rækt, sem oss er unt,
viS þjóSerni vort. Enginn sá maöur kemst til vegs
og metoröa eöa veröur nokkuS ágengt, sem skammast
sfn fyrir uppruna sinn.
Islenzkir námsmenn hér fyrir vestan mega ekki
gleyma þjóöinni sinni. Þeir veröa aS hafa þaö hug-
fast, aS þaS er heilög skylda þeirra aS vinna þjóöinni,
sem hefir aliS þá, alt þaö gagn, sem þeim er unt,
þegar þeir eru komnir út í lífiS. Þeir verSa aS temja
sér aS lesa og hugsa út í alt þaö, sem hugsaö er og
ritaö fyrir þjóö vora á námsárunum, og fylgja henni í
stríöi hennar og baráttu meö brennandi áhuga, svo
þeir verSi til þess hæfir á sínum tíma aS taka góSan
og göfugan þátt í þessu stríöi og hefja hana til vegs
og virSingar.
ÞjóS vor er fátæk. En ekki er hún eins fátæk
af neinu og góSum mönnum, mikilhæfum mönnum,