Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 102
io6
nýtur maður á annan hátt. Eg verö aS reyna aS
finna þaS starfsviS, þar sem gáfum mínum er haslaS-
ur hæfilegur völlur, og freista þar, hverju eg fæ til
leiSar komiS.
AS slíkur urmull ungra manna meS öSrum þjóö-
um, sem eitthvaö hefir fengist viö aö yrkja á æsku- og
námsárunum, er öldungis búinn aS gefa þaS upp á
bátinn, áöur en þeir koma út í lífiS, er því einungis
vegna þess þeirn hefir skilist, aS þó ofur-lítil skálda-
æS kunni aS hafa þeim gefin veriö, sé ætlunarverk
þeirra í lífinu alt annaS en þaS aö veröa skáld. ÞaS
sé einstökum mönnum gefiö, en aö eins sárfáum. Og
um aö gjöra fyrir hvern mann aS ná þar fótfestu í
lífinu, sem hann fær bezt notiö þeirra sérstöku hæfi-
leika, er honum hafa gefnir veriö.
ÞaS er ætlunar^erk mentunarinnar aS hjálpa
mönnum til aö ná þessari fótfestu. Hún á aö kenna
mönnum aS þekkja þan-þol kraftanna og hæfileik-
anna. Hún á aö sýna hverjum manni þann garSinn,
sem honum er ætlaS aö yrkja og rækta.
Af þessum ástæSum og ýmsum fleiri, sem til
mætti tína, er þaö vafalaust mjög varhugaverö staS-
hæfing, að fjöldi skáldanna og mergö Ijóöanna meS
þjóö vorri sé vottur um mikla mentun, hátt menn-
ingarstig. Miklu fremur finst mér það muni vera
vottur hins gagnstæða. Getur þaö ekki veriö vottur
þess aö mörgum sé gjarnt til aS misskilja köllun
sína og hæfiieika ? Getur þaS ekki verið vottur um
lítinn andans þroska? ESa um sjáltsálit, sem meira
er, en góöu hófi gegnir ? Um ofur-mikiö agaleysi í
andlegum efnum ? Um lítinn skilning á þeim kröf
um, er gjöra ætti til skáldanna? Bendir þaö eigi á