Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 124
mest um að gjöra aö verða að manni. Enda er líka
æöi-mikið meira|varið{ manninn en embættismanninn.
Hér í þessu landi erum vér Islendingar komnir í
samkepni við hina ötulustu og kappgjörnustu fram-
fara þjóð heimsins. Oss ríSur því lífið á aS skipa
hverja þá stöSu, er vér komumst í hér, eins vel og
bezt má veröa. Annars veröum vér undir í samkepn-
inni. Annars verSur þaS augljóst, aS lélegra efni er í
íslendingnum en hinum innlendu keppinautum vor-
um. Hvort sem Islendingurinn erbóndi, kaupmaSur,
lögfræSingur, læknir eða prestur, ríSur oss lífiS á því,
segi eg, aS hann sé ekki minni maSur en hinir inn-
lendu nágrannar hans í sömu stöSu. Því ef sú raunin
verSur á, aS vér séum minni menn, troSumst vér óö-
ara undir í þrengslunum og þjóöflokkur vor verSur
lítils virtur. Þessir menn, sem hefðu átt aS hefja
þjóSflokk vorn til vegs og virSingar í fjarlægri heims-
álfu, verSa þá til þess aS gjöra álit hans minna og
lélegra.
En til þess aS verSa ekki minni menn en inn-
lendir nágrannar vorir, þurfum vér ekki einungis aS
sýna, aS vér höfum þeim jafn-mikla hæfileika. ÞaS er
ekki nóg aS verSa þeim jafn-mælskir, jafn-framtaks-
samir, jafn-séSir, jafn-klók-hygnir. ÞaS er heldur
ekki nóg aS verSa jafnokar þeirra í þekkingu og dugn-
aSi. ÞaS er ekki nóg aS vera þeim jafn-snjallir viS
skólaprófin, þótt alt þetta sé næsta áríSandi.
Vér þurfum um fram alt að sýna, aS vér séum
þeim jafn-vænir menn, jafn-orSheldnir og áreiöan-
legir, jafn-stöSugir og viljafastir, í einu orSi jafn-
miklir mannkosta menn. Og í því ættum vér aS
reyna aö standa þeim feti framar, ef unt væri- Því