Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 98
ioi
vel aö segja mætti um leiS : Þá eiga íslendingar
engar nútíöarbókmentir.
Mér kemur þaS engan veginn til hugar. Eg veit,
aS vér eigum þar gimsteina, sem aldrei glatast. Eg
þykist þess fullviss, aS vér eigum nokkuS af kvæSum
á nútíSarmáli voru, sem hafa nokkurn veginn jafn-
mikinn ódauSleikablæ yfir sér og hiS bezta í fornaldar-
bókmentunum.
Vér mættum líka illa án þess vera. ÞaS væri
nokkuS ömurlegt aS kalla sig Islending, ef vér vissum
ekki af einu einasta blómi, er vaxiS hefSi í nútíöar-
jarövegi þjóSlífs vors og varanlegt gildi hefSi. Vér
færum þá flestir aS hengja höfuSiS og skammast vor.
En þaö, sem hjálpar oss til aö bera höfuöiö eins
og aSrir menn og kemur í veg fyrir, aS vér látum oss
þaS nokkura minkun þykja, aö vér erum Islendingar,
er meSvitundin um þaö, aö vér höfum veriö aS hugsa
ekki síöur en aörar þjóSir, aö þessar hugsanir sýna og
sanna göfugt manneöli hjá oss ekki síöur en öörum,—
aS vér eigum skuggsjá alls þessa í varanlegum bók-
mentum. An þessarar meövitundar megum vér meS
engu móti vera ; þaö væri án hennar minkun aS því aö
vera Islendingur.
Mig langar því alls ekki til aö draga úr henni.
MeS öllu móti vildi eg styrkja hana og efla sem mest.
En ekki meö neinum fagurgala. Ekki meö því aö
blása upp þá tilfinning hjá oss, aö af því vér höfum
fáein lagleg smákvæöi í eigu vorri, séum vér ein hin
mesta bókmentaþjóö heimsins. Ekki meS því aS
sýna fram á, aö af því íslenzku skáldin séu svo mörg,
og flest þeirra nú á dögum í hópi lítt skólagenginna
alþýSumanna, sé þaö óræk sönnun þess, aö vér Islend-