Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 107

Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 107
III sundurlausra smákvæSa. Hún heimtar nú veigameiri og haldbetri fæSu. Og eg er sannfærSur um, aS hún verSur hér eftir ákveSnari og ákveSnari í þeim kröfum sínum, þangaS til á þessu verSur einhver breyting. Eg er svo djarfur aS koma fram meS þá staS- hæfing, aS þjóS vor sé í þann veginn aS verSa sárleiS á þeirri ljóSagerS, sem henni er nú boSin, og aS hún finni til þess, þótt orSin hafi enn ekki veriö töluö, aS á henni sé mikils til of lítiö aS græSa. Vér skulum nú leitast viS aS draga saman í eitt ástæSurnar, sem til þess kunna aS vera, aö þjóö vor er aS komast aö þessari niSurstööu. 1. Þessi skáldskapur er of injög urn hiS sama upp aftur og upp aftur. Hugsanirnar eru hver annarri svo nauöa-líkar áratug fram af áratug ; sömu hugsanirnar aS miklu leyti hjá öllum þessum ara-grúa, sem yrkir. Skáldin meS þjóö vorri uppgötva ekkert nýtt land, hvorki í austri né vestri, suöri né noröri.sem fyrir hugi manna 'nafi aödráttarafl hins nýja. í íslenzkri ljóöa- gerö veröur ekki vart viö neitt nýtt landnám um langan tíma. Gömlu göturnar eru þræddar — heim á kvíarnar og frá þeim aftur. 2. EinhliSa áherzla hefir veriö lögö á búninginn. Honum hefir fariS heilmikiö fram — þaö er satt. En svo hefir ljóöageröin íslenzka um langan tíma stefnt í þá áttina aS verSa aS eintcmum búningi. Hún er nú oröin aö miklu leyti aS eins leikur meö orS, —leikur, sem oft er þó nokkur ánægja aö í bili. En fljótt verður maöur þreyttur af þeim leik, af því hann er innan tómur og er þess eölis, aS hann myndar eins konar tómleika í sálunni. ÞaS eru föt, ljómandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Aldamót

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Aldamót
https://timarit.is/publication/250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.