Aldamót - 01.01.1902, Side 107
III
sundurlausra smákvæSa. Hún heimtar nú veigameiri
og haldbetri fæSu. Og eg er sannfærSur um, aS hún
verSur hér eftir ákveSnari og ákveSnari í þeim kröfum
sínum, þangaS til á þessu verSur einhver breyting.
Eg er svo djarfur aS koma fram meS þá staS-
hæfing, aS þjóS vor sé í þann veginn aS verSa sárleiS
á þeirri ljóSagerS, sem henni er nú boSin, og aS hún
finni til þess, þótt orSin hafi enn ekki veriö töluö,
aS á henni sé mikils til of lítiö aS græSa.
Vér skulum nú leitast viS aS draga saman í eitt
ástæSurnar, sem til þess kunna aS vera, aö þjóö vor
er aS komast aö þessari niSurstööu.
1. Þessi skáldskapur er of injög urn hiS sama upp
aftur og upp aftur. Hugsanirnar eru hver annarri svo
nauöa-líkar áratug fram af áratug ; sömu hugsanirnar
aS miklu leyti hjá öllum þessum ara-grúa, sem yrkir.
Skáldin meS þjóö vorri uppgötva ekkert nýtt land,
hvorki í austri né vestri, suöri né noröri.sem fyrir hugi
manna 'nafi aödráttarafl hins nýja. í íslenzkri ljóöa-
gerö veröur ekki vart viö neitt nýtt landnám um
langan tíma. Gömlu göturnar eru þræddar — heim
á kvíarnar og frá þeim aftur.
2. EinhliSa áherzla hefir veriö lögö á búninginn.
Honum hefir fariS heilmikiö fram — þaö er satt. En
svo hefir ljóöageröin íslenzka um langan tíma stefnt í
þá áttina aS verSa aS eintcmum búningi. Hún er nú
oröin aö miklu leyti aS eins leikur meö orS, —leikur,
sem oft er þó nokkur ánægja aö í bili. En fljótt
verður maöur þreyttur af þeim leik, af því hann er
innan tómur og er þess eölis, aS hann myndar eins
konar tómleika í sálunni. ÞaS eru föt, ljómandi