Aldamót - 01.01.1902, Blaðsíða 137
an og segja: Vér megum ekki standa hér og horfa á
þetta. MeS því setjum vér eigin sálir vorar í voöa um
leiS og sál þjóSar vorrar. Vér skulum hjálpast aS og
freista, hverju vér fáum til leiSar komiS.
Skyldi þaS nú vera óskaplega hættulegt, ef kristi-
legum áhugamönnum meS þjóS vorri kæmi saman um,
aS taka saman höndum og sýna einhvern lit á aS ráSa
bót á kristilegum meinum íslenzks þjóSlífs? Væri
ekki ástæSa til þess, aS skáld og helztu hugsjónamenn
þjóSar vorrar risu þá upp öndverSir og segSu: Er nú
endir aldanna yfir oss kominn? Eiga nú aumingja
Islendingar enn aS verSa fyrir þeirri plágu, aS heima-
trúboS sé stofnaS meSal þeirra?
Ætti ekki hver einasti Islendingur aS fagna yfir
því, nærri því eins og frelsi sinnar eigin sálar, ef ofur-
lítiS kristilegt, andlegt, trúarlegt líf gæti vaknaS meS
þjóS vorri? Ætti oss aS þykja þaS ódæSi og illur til-
verknaSur, ef einhver vill verSa til þess aS vekja sam-
vizku þjóSar vorrar? Er dauSinn þá oröinn æskilegri
en lífiS? Svefninn fýsilegri en þaS aS vera glaSvak-
andi? Tilfinningarleysi og dofi göfugri en viSkvæmni
þess, sem vaknaSur er til alvarlegrar umhugsunar um
hina göfugu köllun mannsins?
ÞaS er ekki svo veikburöa og ófullkomiS og gall-
aS líf til, aS þaS sé ekki betra en dauSinn. Því hiS
veikburSa getur tekiS þroska, IdS ófullkomna full-
komnast, hiS gallaSa og sjúka orSiS heilt og heilbrigt.
En þegar dauSinn er kominn, er öll von úti.
ÞaS hefir lengi veriS hjartanleg sannfæring mín,
aS aldrei risi kristindómur og kirkja þjóSar vorrar úr
rústum fyrr en hún fæddi af sér einhverja heimatrú-
boSs starfsemi. Og meSan eg fæ nokkurt orS talaS