Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 5

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 5
S A M V I N N A N 179 Hannes tók við forustu Heimastjórnarflokksins. Jón í Múla giftist ungur Valgerði Jónsdóttur frá Lundarbrekku í Bárðardal. Byrjuðu þau búskap að Reykjum í Reykja- hverfi, en fluttu eftir nokkur ár að Múla í Aðaldal, eftir að sú jörð hætti að vera prestssetur. Var jörðin vel í sveit sett, og tók Jón þau ár, er hann bjó í Múla, mikinn þátt í félagsmálum Þingeyinga. Var hann öflugur stuðn- ingsmaður kaupfélagsins, bókasafns þess hins góða, sem nú er á Húsavík, og var auk þess einn af leiðtogum þjóð- liðsins í Þingeyjarsýslu, en þá hreyfingu má telja fyrir- boða hinna pólitísku samtaka bænda, er síðar hafa mynd- ast hér á landi. Svo sem kunnugt er, skiftu flestöll pöntunarfélög landsins við L. Zöllner í Newcastle þar til Sambandið leysti hann af hólmi. Þau viðskifti byrjuðu þannig, að Jón Vídalín kom til Englands sem trúnaðarmaður Kaup- félags Þingeyinga nokkrum missirum eftir að félagið var stofnað. Brátt tókst kynning og samstarf með Zöllner og Vídalin. Lagði Zöllner til veltufé og verslunarþekkingu um ensk viðskifti, en Vídalin hafði yfirumsjón með skift- unum við Island. Stóð þessi félagsskapur með miklum blóma um stund, en að lokum kom upp ósamlyndi milii þeirra félaga, og varð Vídalin að fara. Zöllner vantaði þá áhrifamikinn og vel hæfan Islending er gæti tekið við yfirumsjón og eftirliti með verslun Zöllners við hin mörgu pöntunar- og kaupfélög. Zöllner valdi Jón í Múla til þessa starfs. Lét hann þá af búskap árið 1900, fluttist þá fyrst til Seyðisfjarðar og rétti þar við í bili pöntunar- félag Héraðsbúa. Síðan fluttist hann til Akureyrar og þaðan til Reykjavíkur og bjó þar til dauðadags. Krabba- mein leiddi hann til bana 5. okt. 1912. Fáir, sem þektu Jón í Múla, munu gleyma gáfum hans og gervileik. Og það eitt mun þeim mönnum þykja áskorta, að svo miklir hæfileikar hefðu átt meir en raun varð á, að marka enn dýpra spor í þróun samvinnunnar og viðreisn íslenskra bænda. J. J. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.