Samvinnan - 01.09.1927, Side 123

Samvinnan - 01.09.1927, Side 123
SAMVINNAN 297 prestsins. Á aðalhæð er skrifstofa hans, borðstofa og gestastofa. Risið er hátt, en enginn kvistur né „port“. Þar eru svefnherbergi og igeymsla. Jón biskup Helgason mun hafa ráðið allmiku um gerð þessa húss, og eftir því átti að byggja önnur prest- setur. Það var þess vegna líklegt til að verða fordæmi.Þeg- ar vandað og þægilegt steinhús er bygt í sveit, þar sem allur þorri bændabýlanna þarf að endurbyggjast á næstu árum má búast við að hvert slíkt steinhús fæði af sér önnur í sama stíl. Menn voru þess vegna famir að tala um „Skeggjastaðastil“ á steinhúsum. En þessi stíll myndi hafa leitt þjóðina út á miður heppilega braut. Húsið á Skeggjastöðum er blátt áfram venjulegt kaupstaðarhús. Það er á engan hátt skapað í samræmi við íslenska náttúru. Það er lítið um sig og hátt. Það brýtur með hæðinni línurnar í landslaginu. Að innri gerð hafði það tvo áberandi galla. íbúðin var á þrem hæðum, og er það bæði erfitt og óþægilegt, enda síst þörf í sveit á Islandi, þar sem ekki þarf að spara grunninn. I öðru lagi var sú aðgreining á kjallaraíbúð starfsfólksins og miðhæðarveru húsbændanna meir í sam- ræmi við danskan en íslenskan hugsunarhátt. Ritstjóri þessa tímarits hafði á þingi 1925 borið fram tillögu til þingsályktunar um að rannsaka skyldi hvort ekki væri kleift að endurreisa bæi á merkum sögu- stöðum t. d. Bergþórshvoli, Hlíðarenda, Hjarðarholti o. s. frv. í fomum stíl, það er sem líkast því, sem bæir voru á söguöldinni. Þetta mál var rannsakað nokkuð, og kom í ljós, að bæir í fornum stíl myndu þykja lítt hæfir til íbúð- ar nú á dögum. Hinsvegar var byggingin á Bergþórshvoli svo hrörleg orðin, að þar varð að reisa nýjan bæ. Jörðin er prestssetur og kom þá til kasta Alþingis með fjár- framlög. Ef ekkert var aðhafst myndi reist þar kaup- staðarhús í Skeggjastaðastíl. Ritstjóri þessa tímarits bar þá enn fram þingsálykt- un um að þingið heimilaði stjórninni að reisa bæinn á Bergþórshvoli í sveitabæjastíl, ef það yrði ekki dýrara en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.