Samvinnan - 01.09.1927, Side 79

Samvinnan - 01.09.1927, Side 79
S A M V I N N A N 253 með tollum og' öðrum óbeinum sköttum. Með því á að vinna á móti eyðslusemi alþýðunnar, og gera mönnum léttara að safna fé. Kenning íhaldsmanna er jafnan sú, að það eigi að stjóma fólkinu, en ekki að láta fólkið stjóma. Og að alt hafi verið betra í gamla daga, en á vorum spiltu tímum. í öllum löndum hafa svo myndast frjálslyndir vinstri- mannaflokkar, sem barist hafa við íhaldsmenn og oft mtt þeim úr völdum. I sumum löndum hafa vinstrimenn klofnað í hægfara og róttæka flokka. Þessi skifting er þó ærið mismunandi í löndunum. Yfirleitt má segja að allir vinstrimannaflokkar hafi barist fyrir „hugsjónunum frá 1789“, en hinir róttæku hafa gert strangari kröfur og viljað bylta meiru við í þjóðfélaginu, en hinir hægfara vinstrimenn. Hvergi hefir þetta komið greinilegar í ljós, en á sviði atvinnumála, ekki síst verslunarinnar. Hinir róttæku vinstrimenn hafa tapað trúnni á kenningar Manchester-skólans um frjálsa samkepni og ótakmarkað frelsi í atvinnurekstrinum. Þessum kenningum fylgdu allir vinstrimenn um langt skeið, en nú halda hinir rót- tækari flokkar þeirra því fram, að skifting auðæfanna milli einstaldinganna í þjóðfélaginu sé harla óréttlát, og að nauðsynlegt sé, að fá aðstoð ríkisvaldsins til þess að koma á meiri jöfnuði, og bæta úr verstu göllunum. Þeir neita því að mikil auðæfi skapist við vinnu einstaklings- ins, en þeir halda því fram, að þau verði vanalega til á þann hátt, að þjóðfélagsskipunin geri einstaka mönnum fært, að láta fjölda verkamanna vinna fyrir sig á þann hátt, að vinnuveitandinn fái mikinn hluta af arði vinn- unnar. Takmarkið, sem á að keppa að, er að hver vinn- andi maður fái nokkumveginn arðinn af sinni vinnu. En til þess, að slíkt geti orðið þarf miklar og róttækar um- bætur á atvinnulífinu. Vinstrimenn trúa ekki á, að þessi mál verði leyst með því að ríkið taki að sér framleiðslu- tækin, en byggja vonir sínar fremur á samvinnu milli einstaklinganna í þjóðfélaginu. Þeir vilja helst hafa marga sjálfstæða atvinnurekendur, en þar sem stóriðnaður er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.