Samvinnan - 01.09.1927, Side 90

Samvinnan - 01.09.1927, Side 90
264 SAMVINNAN auðríki heimsins. Árið 1915 sagði Lloyd George að Bretar ættu 4.000.000.000 sterlingspund í erlendum fyiirtækjum. Við styrjöldina breyttist þetta. Auðurinn fluttist til Jap- ana og Bandaríkjamanna. Einkum græddu hinir síðar- nefndu offjár á ófriðarárunum. Þeir komu að vísu seint til skjalanna, en vöxtur auðs þeirra er hraðari en dæmi eru til áður. Þeir verða því eftir ófriðinn að leita fyrir sér erlendis, til að ávaxta fé sitt og verður vel ágengt. Má þar til dæmis nefna ríkislán Brasilíu. Árið 1922 voru Bretar búnir á 40 árum að lána því ríki um 142.000. 000 sterlingspund, en Frakkar, Hollendingar og Þjóðverj- ar til samans 38 miljónir. Bandaríkjamenn koma þarna hvergi við sögu, fyr en árið 1920. Þá keyptu þeir, á tíma- bilinu til ársloka 1922 ríkisskuldabréf og þessháttar fyrir 49 miljónir sterlingspunda. Á tveimur árum komast þeir þarna hærra en hinar síðar töldu þrjár þjóðir til samans, og meira en V3 á við Englendinga, sem búnir voru að vinna að þessu í 40 ár. Þannig verður samkepni á milli auðvalds Breta og Bandaríkjamanna. Um 1920 hafði Shell félagið náð undir sig nær helm- ingi allra olíulinda, er þá voni kunnar. Voru eignir þess á víð og dreif um hnöttinn, mest utan Bretaveldis, og var ekki notaður nema nokkur hluti þeirra. í lok ófriðarins voru ekki nema tveir hundraðshlutar af olíuframleiðslu heimsins úr Bretaveldi sjálfu, en 41/2 ef persnesku lind- imar eru meðtaldar. Hinsvegar höfðu Bandaríkin og Mexico til samans 86 hundraðshluta. Um þessar mundir höfðu jarðfræðingar Bandaríkja- manna enn spáð olíuþurð, þar í landi. Olíufélögin þar voru því farin að verða vör um sig. Beindu þau einkum at- hygli sinni að Mexicó. Þar var talið að „Mexikan Eagle“ félagið hefði umráð yfir auðugustu lindunum, en Shell félagið hafði bragðið við, og náð félagi þessu á sitt vald. Varð það til þess að amerísku félögin, Standard Oil, Sin- dair félagið 0. fl. tóku saman um að vinna á móti því. Barst nú baráttan um oliulindimar brátt um heim allan, og skal nú skýra frá þessu nokkru nánar. Blaðið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.