Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 94

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 94
268 SAMVINNAN leiddir nema tveir hundraðshlutar af framleiðslu heims- ins, en 4V*> ef Persía er talin með, en Bandaríkin hefðu 70 hundraðshluta og auk þess þriðjung af framleiðslu Mexico ríkis. Curzon fórust m. a. orð á þessa leið: „Hræðsla Ameríkumanna um hina ímynduðu græðgi breskra olíueigenda, virðist sérstaklega heimskuleg, þegar þetta er athugað og enn er athugavert að sjálfir hafa Bandaríkjamenn við ýms tækifæri notað sér áhríf sín í löndum, er verið hafa þeim háð til að ná yfirráðum eða sérleyfum frá breskum þegnum eða félögum, er náð höfðu slíku á löglegan hátt“. Nefndi Curzon ýms dæmi þessa. Yfirleitt voru bréfa- skifti þessi mjög hvassyrt og voru talin spegill af almenn- ingsálitinu, báðumegin hafsins. Rak þetta svo langt, að fyrirspurn kom fram í breska þinginu um stærð herskipa- flotans samanborið við flota Bandaríkjanna. Flotamála- ráðgjafinn breski hélt þá ræðu og lýsti yfir því, að ófriður við Bandaríkin væri óhugsandi. Var þetta tekið sem sönnun þess, að honum hefði þó að minsta kosti dott- ið slíkt í hug. Síðan samþyktu Bandaríkjamenn lög, þar sem reist- ar voru skorður gegn yfirráðum útlendra ríkisborgara yfir olíulindum og var þessu þá einkum beint gegn Bretum, Frökkum og Hollendingum. Þræta þessi um aðstöðu vemdaðra ríkja, er sprott- in út af ákvæði um það, að „verndarinn“ verði að gæta þess, að engu ríki þjóðabandalagsins sé misrétti gjört, með tollaálögum, né heftar séu iðnaðarframkvæmdir þess, verslun eða siglingar. Þegar Harding varð forseti Bandaríkjanna í mars 1921 má svo að orði kveða, að Standard Oil hafi komist til valda í Hvíta húsinum. Kom þetta brátt í ljós, þegar hann gerði Fall þingmann, einn af leppum olíufélaganna að innanríkisráðgjafa. Þegar hér var komið fór þó held- ur að draga úr misklíðinni, að minsta kosti af hálfu Breta. Orsök þess var talin verslunarkreppan, eða öllu fremur afstaða Frakka. Samningamir í San Remo voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.