Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 105

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 105
SAMVINNAN 279 þjóðkunnu gestrisni Skaftfellinga. Aldrei verð eg svo gamall að eg gleymi þeirra ágætu viðtökum og alúðlega viðmóti, og allskonar fyrirgreiðslu, sem þeir veittu mér, næstum æfinlega endurgjaldslaust. Var eg þá harla oft hjálparþurfi, svo eg kæmist slysalaust yfir alla þá fok- sanda, bninahraun, vantsföll og vegalengdir sem leið mín lá um. Verður það í fáum orðum sagt, að Skaftfelling- ar bæði vilja og kunna, að taka vel á móti gestum sín- um, enda gefur þar að líta margt myndar-heimili. Eru nú gömlu torfbæimir með helluþökunum að tína tölunni, en í þeirra stað eru komnir ýmist steinhús, eða jára- klædd timburhús. Helluþökin eru þannig gerð, að fyi’st eru húsin viðuð, eins og undir torfþök. Síðan er þunn- um blágrýtishellum, sem sprengdar hafa verið úr klöpp- um, raðað ofan í viðina þannig, að efri hellan er skor- uð ofan í brúnina á þeirri neðri. En þar sem þökin eru líka mjög brött, er þetta vel trygt fyrir leka. Sá, sem ferðast ögn um Suður- og Norðurland, verð- ur þess fljótt var, að á Norðurlandi era öll hús, bæði fyrir menn og skepnur bygð með það mest fyrir augum að verjast frostinu. En á Suðurlandi er mest lagt upp úr því, að húsin séu vel varin fyrir vatni. Eru því flest timbur- hús þar gi'á fyrir járnum utan og að ofan. En hér á Norðurlandi myndu þessi hús reynast alt of köld, þegar mikil frost eru og ís er fyrir landi. Annars er það eftir- tektai’vert, hvað nú á skömmum tíma hefir verið gert mikið að endurbótum húsakynna, t. d. í Skaftafellssýslum og undir Eyjafjöllum. Er þó hafnleysi hinn versti þrep- skjöldur fyrir slíkum framkvæmdum. Sumstaðar er litlu eða engu betra fyrir Skaftfellinga að ná til kaupstaðar eftir nauðsynjavörum sínum, heldur en ef t. d. Eyfirð- ingar þyrftu að sækja verslun sína annaðhvort að Húsa- vík við Skjálfanda, eða vestur í Skagafjörð. Þar við bætist uppskipunarkostnaður, sem hefir stundum orðið tilfinn- anlegur. Því oft er ólendandi í Vík, svo vöranum verður að skipa upp í Vestmannaeyjum. Þarf svo að geyma þær, þar til fært er í land í Vík og koma þeim svo þar upp,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.