Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 60

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 60
234 SAMVINNAN um ummælum Skúla, sem tekin eru úr æfisögu hans, er hann hefir sjálfur ritað: „Allir urdu forvirradir, því ádur höfðu þeir þeinkt, að so illur Diöfull sem Landfogeten giæte omögulega vered Islendskur“. En jafnframt því, að Skúli varð landfógeti lenti hon- um fyrir alvöru saman við einokunarverslunina. Störf hans voru að nokkm leyti orsökin. Sem fjárheimtumaður konungs gafst honum tækifæri til að kynnast efnahag þjóðarinnar. Duldist honum þá eigi hve mergur var úr henni soginn einmitt fyrir verslunartilhögunina. Einnig átti hann að hafa eftirlit með verslun og framferði kaup- manna. Hné því alt að einu. Athugum nú einokunina nánar. Iiún var erlend kaup- mannsverslun vemduð af ríkisvaldinu. Nú er það aug- ljóst, að hagsmunir kaupmannastéttar, hvar sem er í heiminum, hlýtur ávalt að rekast á hagmuni almennings. Kaupmenn hljóta að kappkosta að fá vörumar fyrir lágt verð, en selja þær fyrir hátt verð. Almenningur leitast við það gagnstæða, að fá hátt verð fyrir framleiðsluvörur sínar en nauðsynjavörur með lágu verði. — Skúli komst fljótt rækilega að raun um, að kaupmenn þeir, sem verslun ráku á Islandi um hans daga, sóru sig í ætt til stéttarbræðra sinna fyr og síðar. Hann sá að þeir leit- uðust við að græða sem mest fé, en fullnægja svo fáum skyldum sem unt var. Þeir svikust um að sigla á hafnir, þar sem lítil von var um ábata, þótt áskilið væri í leigu- mála þeirra. Báru þeir við röskun skipalægja og höfðu ýmsar aðrar vífilengjur. Þeir fluttu inn óþarfavaming, svo sem vín og tóbak, sem mestur hagur var að versla með, en létu skorta matvöra. Gat honum eigi dulist, að þetta varð eigi lagfært nema almenningur yrði sjálfur þátttakandi í versluninni. Síðari tíma reynsla sannar það og, þar sem kaupfélögin flytja inn svo að segja nauð- synjavörar einar, en mikill hluti kaupmannastéttarinnar lifir á því að selja einskis nýtan og skaðlegan varning. Þrásinnis skarst Skúli í leikinn er kaupmenn beittu fátæklinga ofbeldi. Þá hafði hann og vakandi auga á vog-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.