Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 116

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 116
290 SAMVINNAN legri menningu í landinu betur borgið, ef þetta mál fengi þann stuðning, sem það krefur og á fyllilega skilið. Vana- lega er litið svo á rafveitur, að þær séu mest til að prýða og veita lífsþægindi. Hitt er mönnum enn ekki alment fyllilega ljóst, að undir mörgum kringumstæðum geta verið hin mestu gróðafyrirtæki, og svo framarlega sem landbúnaðurinn á nokkra framtíð fyrir höndum, þá verða þær það mjög fljótt í mörgum sveitum. Víða eru heilar sveitir og sýslur, sem enga mótekju hafa, engu síður þarf þar að hita hús og sjóða mat og ekki er þar æfinlega hægðarleikur að kaupa útlent eldsneyti. Er því ekki ann- að úrræði fyrir hendi, en brenna húsdýraáburði. Getur mönnum skilist, hvert ódæma tjón þetta er fyrir jarð- ræktina í þessum sveitum. Snmar jarðir eru líka þannig settar, að þar er góð útbeit lengst af allan veturinn, en aftur á móti litlar eða engar slægjur nema túnblettur- inn. Þennan túnblett er svo Ómögulegt að stækka fyrir áburðarbrenslunni. En er rafveitum yrði þar viðkomið, mætti stækka túnin og þar sem hver sauðkind þarf lítið fóður yfir veturinn, er fjárfjölgunin, sem af rafleiðslunni gæti leitt, bersýnileg. Þar sem mótekja er nærtæk og óþrjótandi virðist í fljótu bragði að ekki sé brýn þörf á rafsuðu og hitun, en jafnvel á þeim heimilum getur hæg- lega, árlegur kostnaður mónýtingarinnar svarað til þeirra peningaupphæðar, sem er rentur og töluverð af- borgun af kostnaði einnar rafveitu. Til þess að fá viðun- andi upphitun á heimili sín hafa margir tekið það ráð, að útvega sér miðstöðvar-hitunartæki. Eru þau nú orðin svo algeng, að þeim er síst þörf að lýsa. Með þeim losnar fólk við hina sótugu og síreykjandi kolaofna. Ekki þykir sú upphitun þó kostnaðarlítil, þegar fram í sækir. Munu hvítu kolin reynast ódýrari þegar álíður. Um þetta at- riði heyrði eg eina skynsama húsfreyju fara þessum orð- um: „Það er annað að leggja fé til þess, sem altaf eyðir, eða hins, sem stöðugt er að veita og gefa“. Ekkert er því til fyrirstöðu að menn geti sjálfir séð, hvort á heimilum þeirra sé hægt að rafvirkja. Má kom-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.