Samvinnan - 01.09.1927, Side 112

Samvinnan - 01.09.1927, Side 112
SAMVINNAN 286 vandasamt, er hitt þó enn erfiðara viðfangsefni, að þær verði í fullu samræmi við vatnsmagn og fallhæð. T. d. ef fallhæðin er aukin um 2 eða 3 metr., þarf að breyta lög- un vatnsvélarinnar. Á þessu ferðalagi kom eg á mörg heimili í sýslunni. Bar það oft við, að starfsemi og hæfileikar Bjarna urðu þar að umtalsefni. Enginn gat frætt mig um það, að honum hefði nokkru sinni mistekist við pöntun eða smíði á neinu viðvíkjandi rafstöðvunum. Margt heyrði eg sagt af hæfileikum Bjarna, sem mér þótti næsta kynlegt, svo sem það, að hann tók bifreiðar- stjórapróf í Reykjavík á 2 dögum og þá er þar upptalin öll hans skólamentun. 0g það líka, að hann smíðaði spunavél og spann á hana, en hafði þó aðeins séð spuna- vél einhversstaðar á ferðalagi sínu. Einnig var mér sagt, að enginn færi með vagn þar, sem Bjarni kæmist ekki með bifreið sína og stundum bæri það við, að hestar færu niður um lagís þar sem hann væri kominn yfir áður fyrir skömmu. Fanst mér Skaftfellingar vera dálítið upp með sér af þessum hæfileikamanni sínum. Ef til vill hefði eg haldið að þetta og fleira væri orðum aukið, er eg heyrði um þennan mann, ef eg hefði ekki sjálfur fengið tæki- færi til að kynnast honum dálítið. Einu sinni bar það við, er við vorum við rafveituna á Blómsturvöllum og sátum að kvöldverði, að þá kemur inn í stofuna unglingspiltur úr sveitinni. Segir hann við Bjarna að nú megi hann til að líta ögn á úrið sitt. Kvaðst hann hafa pantað úrið eft- ir verðlista, en nú sé það með öllu hætt að ganga. Bjarni tekur við úrinu, skrúfar það alt sundur með vasahnífn- um sínum og leggur hjólin á borðið, segir hann piltinum að skrúfa sé biluð í úrinu, en hann geti gert við það, svo það gangi fyrst um sinn. Setur hann það nú aftur saman og gekk það fullum fetum. Ekki þótti mér minna um vert að koma í Hólm á heimili Bjarna. Rétt norðan við túnið á Hólmi nam hraunbylgjan staðar þegar séra Jón Steingrímsson mess- aði eldmessuna forðum. Þar rennur nú Skaftá milli
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.