Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 107

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 107
SAMVINNAN 281 ekki notaður, en ihugmyndin þó viðurkend að vera rétt, og þyrfti að halda því áfrani, sem fyr var hætt, og full- komna uppfyndinguna. Sigurjón í Hvammi er smiður, bæði á jám, kopar og tré. Hann sýndi mér sögunarvél, sem hann hafði smíðað sér. Notar hann hana, meðal ann- ars til að saga sundur stór eikarstykki innan í kerruhjól. Sigurjón sýndi mér nýbygt steinfjós. Var þar sjálfbrynn- ari hjá gripunum, útbúinn á mjög einfaldan hátt. Stokk- ur var negldur saman úr 2 breiðum borðum, síðan festur upp yfir jötunum, en í stokkinn lá svo vatnsleiðslan. Mikið dáðist eg að munum, sem eg sá á heimili, er heitir að Fjósum í Mýrdal. Var það dóttir bóndans þar, sem hafði smíðað hlutina. Enga tilsögn hafði hún hlotið í þessari gi’ein, og engin verkfæri önnur en hnífinn sinn. Var þar fyrst og fremst homhylla útskorin úr tré, mjög smekklega gerð. Þá var signet úr silfri með svo snotmm leturskurði, að eg hefi ekki betra séð, frá æfð- um silfursmiðum. Enginn veit hvað þessi yfirlætislausa sveitastúlka í Mýrdal hefir yfir miklum listamannshæfi- leikum að ráða. Nokkuð er framburður á málinu annar sunnanlands en norðan, sem kunnugt er. Þá eru og oft notuð önnur orð en hér tíðkast í daglegu máli. Fanst mér gæta meiri mismunar eftir því sem austar dró. Er þar frostið t. d. æfinlega nefnt „gaddur“; héluð jörð nefnd „hrímguð jörð“. Sagt er að ójámaður hestur „bruni“ á svellinu, en ekki „renni“. Vatnsfötur eru nefndar „skjólur“ og æfin- lega er sagt að „vatna beljunum“ en ekki að brynna kún- um. Stundum verður vart annara merkinga í orðunum, en hvað þau þýða norður frá. Til dæmis gæti maður hæg- lega móðgað unga og laglega heimasætu þar austur frá, ef farið væri að fræða hana um það, að hún væri að verða „fullorðin". Það myndi hún að líkindum taka svo, að hún væri að verða gömul og kerlingarleg hrokkin- skinna. Hvort menning fólksins þar austur frá, muni standa framar eða á baki norðlenskri menningu, er ekki svo auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.