Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 25

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 25
SAMVINNAN 199 Seint í haust var haldið mikið samvinnu- Samábyrgðin námsskeið í Ryslinge-lýðskóla í Danmörku. í Danmörku. Einn af ræðumönnunum, Arnfred verk- fræðingur, kennari í Askov, talaði um samábyrgðina. Hann mintist á að kaupfélögin i Englandi, Noregi, Svíþjóð og víðar hefðu ekki samáhyrgð. Aftur á móti hefði liún verið alment notuð í Danmörku og í Þýska- landi væru um 20 þús. félög með samábyrgð. Ræðumað- ur gat þess að á fundi samvinnumanna í Danmörku 1903 hefði merkur maður dr. Pio, látið í ljós þá skoðun, að eftir því sem tímar iiðu myndi samábyrgðin hverfa í dönskum kaupfélögum. Þá sagði höfuð skörungur danskra samvinnumanna, Severin Jörgensen: „Eftir minni skoðun er samábyrgðin sterkasta afitaug samvinnufélaganna. Ef samábyrgðin er feld burtu eða lömuð verður það félög- unum til ógæfu“. Hr. Arnfred játaði, að Severin Jörgen- sen hefði bygt skoðun sína á siðferðislegum öllu fremur en hngfræðilegum grundvelli. Að hans dómi áttu sam- vinnufélögin að gera annað og meira en bæta efnahag félagsmanna. Þau áttu fyrst og fremst að lyfta þjóðinni siðferðislega á hærra stig, gera mennina betri og réttlát- ari. Koma inn í hug þeirra því göfuga. stolti, að vera of góðir til að lifa á sveita annara, og of sjálfstæðir til að vera fórnardýr annara. Eitthvert besta dremi um það, hvernig Eldspýtna- fleiri og fleiri nauðsynjavörur lenda í hönd- hringur Svía. um hringa er saga eldspýtnahringsins í Svíþjóð. Samtökin byrjuðu 1903 þannig að allar eldspýtnaverksmiðjur Svía gerðu samtök milli sín. Tíu árum síðar var þessu félagi breytt í hring, með all- miklu erlendu fjármagni, en 1923 færðist hringur þessi verulega í aukana og spennir nú greipar nálega urn öll lönd. Höfuðstóll félagsins er 160 miljónir króna. Hann framleiðir helminginn af öllum eldspýtum sem gerðar eru í heiminum, eða 30 þús. eldspýtur á hverri sekúndu í sólarhringnum. Finska heildsala samvinnufélaganna hefir eins og oft hefir verið á minst í þessu tímariti tekið upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.