Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 19

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 19
SAMVINNAN 193 Mikið var í landinu af félögum sem unnu að því að koma upp samvinnubyggingum. Stjórnin sló hönd sinni á þessi félög, rak frá völdum trúnaðarmenn þeirra og setti svart- liða í staðinn. Um leið var skipað, að reka úr samvinnu- húsunum alla þá íbúendur, sem væru andstæðir Mussolini í landsmálum. Víða voru kaupfélagsbyggingarnar brendar og starfsmenn félaganna skotnir við vinnu sína, þar sem til náðist. Grimdaræði fénda samvinnunnar á Italíu hafði engin takmörk, nema þau að uppræta hreyfinguna með öllu til að koma versluninni allri aftur í hendur milli- liðanna. I hinum nýju ríkjum í Ameríku hefir sam- Samvinna vinnan ekki átt upp á pallborðið. Meðan í Argentina löndin eru hálfbygð eiga „spekulantarnir“ góða daga. En um leið og þrengist í lönd- unum, finna menn þörf fyrir samstarfið. í Argentina er nú talið að séu til um 200 samvinnufélög og félagsmenn 120 þús. Nú í ár mynduðu tíu af þessum félögum samvinnn- heildsölu í Buenos Ayres. Félagsmenn eru 9400. Merkur enskur samvinnumaður G. M. Samvinnan Barnes ritar nýlega alllanga grein um í framtíðar- samvinnuna í framtíðarríkinu. Hann segir ríkinu ^ árum myndi hann líklega hafa verið svo djarfur að spá ákveðið um hvert yrði fyrirkomulag framtíðarríkisins. En nú væri hann bú- inn að sjá að það mætti geta sér til um hvað framtíðin bæri í skauti sínu, en að spá væri of mikil dirfska. Hann taldi líkur til að þjóðirnar myndu færast nær hver ann- ari. Samstarfið í verslun og iðnaði myndi aukast. Niður- stöður vísindanna yrðu í mörgum tilfellum brú á milli þjóðanna. Loftskipin og fiugvélarnar, þráðlaust samtal og hin hraðskreiðu úthafsskip þoka þjóðunum saman, kenna mönnum að lyfta sér yfir landamærin og hugsa alþjóðlega. En einmitt þessi nálægð þjóðanna gerir kepnina uro mark- aðinn skarpari. Það verður nauðsynlegt fyrir hverja þjóð að gæta sín vel að dragast ekki aftur úr í þekkingu, skipulagi eða vinnubrögðum. Hr. Barnes taldi það myndi 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.