Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 12

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 12
186 SAMVINNAN Eins og eðlilegt finnur höf. að liér er um Úrræði vanmátt að ræða hjá verslunarstétt lands- lir. S. G. ins, eða þeim hluta hennar, sem gerist á þann hátt, sem hér er frá sagt, undirlægja erlendra kaupmanna, og lætur stórfé ganga úr landi fyrir þenna vanmátt. Og að sjálfsögðu reynir hann að finna ráð út úr ógöngunum. Ráð hans er að hæta þekkingu íslenskra verslunarmanna. Hafa hér stóran verslunarskóla og heimta gagnfræðapróf til inntöku. Tilgangurinn sá, að fækka verslunum með því að gera harðari þekkingar- kröfur, og að þeir sem versluðu bæru betur skyn á þörf landsins. Það er auðvitað sérlega æskilegt að fækka verslun- um landsins. Hinn sívaxandi fjöldi þeirra er ein af meg- in uppsprettum dýrtíðar í landinu. Þegar frumvarp um verslunarréttindi var til meðferðar á alþingi fyrir skönnnu var ritstjóri þessa tímarits í nefndinni sem um það fjallaði aðallega. Urðu í nefndinni mikil átök milli kaupmannasinna og samvinnumanna um málið. Við sam- vinnumenn vildum með auknum þekkingarkröfum, og verslunarafgjöldum takmarka tölu þeirra, er efndu til smá- búða. En fylgismenn Morgunblaðsins eyðilögðu það. Einn hinn elsti og reyndasti í þeim hóp sagði að oft væri hent- ugt fyrir ekkjur og gamla heilsulitla menn að geta haft smábúð. Auk þess vildi sá meiri hluti, að menn án allrar skólagöngu, sem hefðu unnið að verslun, gætu látið hina verklegu æfingu nægja. Af þessu sést að kaupmannastétt- in er svo langt frá að skilja hinar réttmætu fækkunar- kröfur hr. S. G. að þeir vilja á engan hátt takmarka að- streymi að milliliðsstarfinu, jafnvel ekki hindra þá sem alls engan undirbúning hafa, frá að efna til nýrra búða. En þó aö gengið væri inn á úrræði hr. S. G., þá myndi það líklega missa marks nema að nokkru ieyti. Aðsóknin að verslunarstörfum er geysilmikil. Sex ára skólaganga í stað 2—3 er vitaskuid nokkur þröskuldur. En aðsóknin að háskólanum, t. d. guðfræðisdeildinni, sem gefur aðgang að vissri en ákaflega lágt launaðri atvinnu,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.