Samvinnan - 01.09.1927, Side 96

Samvinnan - 01.09.1927, Side 96
270 SAMVINNAN um öðrum, en þegnum Bandaríkja. Hollenska stjómin skej'tti þessu engu, veitti leyfið Shell félaginu og kvað það hafa boðið betur. Út af þessu varð úlfaþytur nokku)1 og sendu Bretar mann til Washington til að semja við Standard Oil um þetta. Varð það að samningum að Standard Oil fékk hluta af olíulindunum í Mið-Asíu í sárabætur. Friður þessi var þó skammvinnur, mikið af ágreiningsefnunum var ekki útkljáð fyr en í Lausanne ári síðar, og enn var þá, eftir að semja um rússnesku olíuna. Ráðstefnan í Genua var fyrsti almenni fundur Ev- rópuríkjanna síðan árið 1876. Þar sátu nokkur hundruð stjórnmálamenn og voru að berjast við að bæta úr bölv- un ófriðarins, með því að klóra samninga á pappírsblöð. Skriftin tókst sem vænta mátti, en umbótatilraun- imar mishepnuðust að miklu leyti. Var það að nokkru olíunni að kenna. Shell félagið og Standard Oil höfðu bæði komist yfir hlutabréf og réttindi olíufélaga, sem starfað höfðu í Rússlandi fyrir stríðið, einnig áttu Frakkar þar eitthveri skot í reiðinni. Þannig var ástatt fyrir Genuafundinn. Verkalýðsstjórnin rússneska var ákveðið í að ná sem best- um kjörum. Stóð hún þar ekki sem verst að vígi, því auð- valdsríkin höfðu mismunandi hagsmuna að gæta. Bretar héldu að ráðstjórnin væri horfin frá jafnaðarstefnunni, hér væri því einungis um fjármál að ræða og þá helst hvernig auðvaldið gæti best hreiðrað sig í Rússlandi aftur. Frakkar áttu stórfé í gömlum ríkisskuldabréfum hjá Rússum. Þeir gerðu því þær kröfur fyrst og fremst að ráðstjórnin viðurkendi allar gamlar ríkisskuldir og veitti aftur gömul sérleyfi. Var nú um að gera fyrir Bandamenn að samrýma þessar kröfur sínar, til þess að koma auðvaldinu aftur að stjóm í Rússlandi. Hinsvegar tók ráðstjórnin það til bragðs, að tefla andstæðingunum hverjum gegn öðmm. Létu Rússar í fyrstu, sem þeir legðu mikið kapp á að koma öllum olíulindum í Kákasus undir eina stjórn, og stungu upp á því, að Shell félagið
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.