Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 28

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 28
202 SAMVINNAN annari með andlegum böndum, og samkomulag milli þeirra gott, síðan þær urðu óháðar hver annari í stjómmálum og fjármálum, þá vildu hinir norrænu fulltrúar hafa með sér nánara samstarf innbyrðis. Þeir stofnuðu þess vegna norræna deild 1 alheimsbandalaginu, og koma saman 15 fulltrúar frá hverju landi á nokkurra daga fund árlega til skiftis í höfuðborgum Finnlands, Svíþjóðar, Danmerk- ur og Noregs. Þingmannasamböndin eru þannig tvö. Annað alþjóð- legt og nær til nálega allra þingræðislanda. Þar hafa stóru þjóðirnar forustuna og þar koma mál stórþjóðanna til greina á fundunum. Hitt sambandið er fyrir Norðurlönd eingöngu. En Norðurlanda-þingmennimir, að frátöldum fulltrúum Islendinga, eru í báðum samböndunum. Á þingi 1925 hreyfði eg þessu máli við ýmsa þing- menn, og skjöl þau er eg hafði fengið frá Noregi gengu á milli manna til athugunar. Kom þá í ljós að íslending- um hafði áður gefist kostur á að hefja samstarf í þing- mannasamböndunum. Alþingi hafði oftar en einu sinni fengið boð til að sækja alþjóðafund þingmanna, en því hafði ekki verið sint á neinn veg. Fulltrúar úr lögjafnað- amefndinni höfðu verið staddir í Kaupmannahöfn er al- þjóðafundurinn var þar, og Danir boðið þeim sem gestum, og jafnvel fleirum íslenskum þingmönnum, sem þar voru staddir. Sömuleiðis kom í ljós, að merkir stjórnmálamenn í Danmörku, einkum I. C. Christensen, hafði persónulega ýtt undir íslendinga að neyta aðstöðunnar til að sýna að þeir væru frjáls þjóð, með því að koma fram við hlið norrænu þjóðanna í þessu samstarfi. En þó undarlegt sé, virðast þingmennimir íslensku hafa verið nokkuð lengi að átta sig á því, að hér var um þýðingarmikið úrræði að ræða til að kynna þjóðina er- lendis, og til að þroska og hækka stjómmálalífið í land- inu. En þegar hér var komið sögunni, urðu undirtektim- ar betri. Varð samkomulag um, að þrír menn, einn úr hverjum hinna stærri flokka, skyldu boða til fundar um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.