Samvinnan - 01.09.1927, Síða 83

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 83
SAMVINNAN 257 breytingar á stjórnarskránni, er þingið rofið og efnt til nýrra kosninga. Ef hið nýkjöma þing samþykkir þær óbreyttar, eru þær bomar undir þjóðaratkvæði. Til þess að þær nái staðfestingu þurfa 45% allra kjósenda í land- inu að greiða þeim atkvæði. Þetta ákvæði var sett til þess að hindra tíðar stjómarskrárbreytingar. I sambandsstjómarskrá Bandaríkjanna í Norður- Ameríku, er ekki gert ráð fyrir málskoti, en í langflest- um ríkjum í sambandinu er það lögleitt, og víðast notað mjög mikið og á margvíslegan hátt. Þetta er sérstaklega gert til þess að hindra hið pólitíska brask og hrossakaup þingmannanna, enda veitir ekki af, því þingspilling er meiri í sumum fylkjum Bandaríkjanna, en í nokkmm öðr- um ríkjum. Áður hefir verið sagt frá málskoti í Þýskalandi og fleiri ríkjum. Hér skal aðeins skýrt frá því, að það er nú á dagskrá hjá mörgum þjóðum. Hugmyndin er að tryggja rétt kjósendanna gegn gerræði þingflokkanna og það era miklar líkur til þess að þetta sé ráðið til þess að lækna nokkrar af helstu meinsemdum þingræðisins. Nú munu margir halda, að kjósendur muni oftast staðfesta gerðir meiri hlutans á þingi. Enda væri það eðlilegt í löndum, þar sem flokkaskipun er sterk. En þetta hefir ekki reynst svo. Við almenna atkvæðagreiðslu kem- ur margt annað til greina en við þingkosningar. Málskot er því hugsað sem tilraun til þess að vemda rétt kjósendanna, en ýmsir stjómfræðingar vorra tíma vilja ganga lengra og gefa kjósendum rétt til þess að eiga framkvæði að mörgum málum. Til þess eru hugsað- ar tvær leiðir. önnur er í þá átt, að viss hluti kjósenda geti skipað þingunum að taka mál til meðferðar, en hin er sú, að kjósendur gefi fulltrúum sínum skriflegar fyr- irskipanir um það hvernig þeir eigi að greiða atkvæði, og séu þingmenn skyldugir að hlýða þeim. Þessi aðferð (Im- perative Mandater) hefir verið reynd lítilsháttar. Ennfremur hefir mikið verið talað um afturköllunar- rétt kjósenda. Ef þeir verða óánægðir með þingmann sinn 17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.