Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 45

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 45
SAMVINNAN 219 annari stærri og betri. Mjög er hýst á þessum stórbýlum Vatnsdæla, en ekki fagurlega, né sveitalega. Háir, gráir steinkassar næstum eins og sykurkassar reistir á endann, spilla mjög sveitarsvip. Þeir eni svo ósami’æmir lands- lagi. Og betur hefur notið sín stórbýlablærinn áður fyr meðan mörgu þilin og stóru húsaþorpin blöstu við á hverjum bæ. Allar húnvetnskar dalabygðir aðrar, eru fi'áskildar Vatnsdal um margt, sviplíkar innbyrðis og að fáu sér- kennilegar. Svínavatnshreppur er öllu heldur heiðabyg’ð en dala, bæir dreifðir um lágheiðar og daladrög. Þar er víðsýni mikið víða og sumarfrítt land og grösugt að sögn. En snæþyngra mun þar en annarstaðar hér vestra. Minnir bygð þessi nokkuð á heiðabygðirnar í Þingeyjarsýslu. Skagaströnd heitir út með Húnaflóa að austan. Breitt er þar milli fjalls og fjöru, en dalir upp frá strönd- inni er kross-skera fjölhn ýmsa vegu, svo mjög. losnar sundur í einstök fjöll fjallgarðurinn milli héraða. Dalir þessir að vestan heyra allir til sama hreppi og ströndin, Vindhælishreppi. Hann er einn hinn stærsti hreppur norð- anlands og að mörgu sem sérstakt hérað, frábrugðið öðr- um sveitum í kring. Er þar sjávarútvegur nokkur, sem annars er lítið stundaður hér vestra. XII. Skagafj örður hefir löngum verið talin ein hin vænsta bygð á landi hér. Munu þó fáir verða fyrir von- biigðum er þeir líta yfir ,,fjörðinn“ frá Vatnsskarði. Há og tígulleg eggjafjöll reisa burstir jötnabygða yfir sveit- unum. Eru austurfjöllin í allri fegurð sinni, ægileg og kuldaleg, fullkomin andstæða hlýlegra, broshýrra, þétt- settra bygða á sléttlendinu. Ekkert hérað er þéttbýlla en Skagafjörður. Enginn hínna stóru dala svo frjór. Öll Skagafjarðarsýsla, að Skaganum undanteknum, er sem einn dalur, með nokkr- um smá-afdölum. Það má fara svo að segja um alt hérað-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.