Samvinnan - 01.09.1927, Side 63

Samvinnan - 01.09.1927, Side 63
SAMVlNNAn 237 um verslunarfyrirkomulagið framvegis. Tekið var þá að brydda á megnri óánægju með verslun Hörmangarafélags- ins, sem hafði haft einkaleyfið síðan 1742. í bréfi þessu telur Skúli heppilegast, að landið reki sjálft verslun sína, en eigi verður það séð hvort það á að verða með almenn- um samtökum eða atbeina ríkisins. En eitt er víst, að kaupmannaverslun vill hann þá eigi, hvorki erlenda né innlenda. Telur hann þó vandkvæði á, að þjóðin géti þá þegar tekið verslunina í sínar hendur og ber við fátækt hennar. Kveðst hann þá engin úrræði önnur sjá í bili en að leigja verslunina enn á ný — félagi, sem hafi sæmilegt orð á sér — og reyna að ná sem hagkvæmustum skilmál- um fyrir landsmenn. Hann ætlar með öðrum orðum, að una enn um stund við gamla skipulagið, af því að hann sér ekki ráð til að koma á öðru eins og sakir standa. Árið 1757 hrökluðust Hörmangarar frá versluninni við lítinn orðstír svo sem kunnugt er. Var stjórnin því í vafa um, hversu fara skyldi með hana. Þá er það, að Skúli skrifar utan enn á ný og tekur verslunarmálið til meðferðar. Nú hefir hann hugsað málið enn betur en áð- ur og komið ráð í hug. Gjörir hann nú tillögur um nýtt fyrirkomulag og framkvæmd þess. Aðalefni þess er það, sem hér fer á eftir: Til verslunarreksturs á íslandi skal tekið 150 þús. kr. lán, og eiga allir sj álfseignarbændur í landinu að setja jarðir sínar í veð fyrir því. Skal hver þeirra svo talinn eiga þann hluta í versluninni, sem samsvarar hlutfallslega veði því, er hann hefir lagt fram. Þannig er fengið fé til fyrirtækisins og eign þess og umráð komin í hendur mikils hluta þjóðarinnar. — Afnema skal leigu þá, er konungi hefir undanfarið verið greidd eftir verslunina, en í stað hennar koma tollar á törur. Hefir Skúla sjálfsagt þótt afgjaldsfyrirkomulagið minna um of á einokunina. — Valdsmenn ríkisins skulu hafa eftirlit með verslunar- rekstri hver í sínu héraði. — Þótt landsmenn samkvæmt þessu eigi verslunina, hugsar Skúli sér helst, að hún verði rekin með aðstoð dansks félags. Er það líklega vegna ytri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.