Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 99

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 99
SAMVINNAN 273 ir vaxið, komist í hendur einokunarfélaga og safnað sér svo miklu fé, að ekki þótti borga sig, að ávaxta það í landinu sjálfu, heldur þurfti að flytja það úr landi. Þetta hefir svo orðið til að vekja illdeilur, er geta gosið upp aftur þá og þegar. Olíufélögin slá sér saman við banka og ýmiskonar auðfélög. Síðan er öllu stjómað af örfáum ófyrirleitnum auðmönnum, sem tíðast hugsa ekki um neitt annað en peninga, en líta hvorki á mannslíf né andleg verðmseti. Þessir menn hafa svo ríkisstjómimar og þingmennina í vösum sínum, hvort sem; löndin eru lýðveldi eða konungsríki. Stjómimar og þjóðmálamenn- mennirnir hylja þetta athæfi með ýmiskonar hljómfögr- um orðum, svo sem: frelsi, réttlæti, frjáls samkepni o. s. frv. Ekki er svo að skilja, að þetta sé neitt einstakt með olíufélögin, umfram önnur auðfélög, heldur verður að taka þetta, sem dæmi um núverandi þroskastig auð- valdsins. Þetta er svona á mörgum sviðum. T. d. er ný- verið stofnaður stálhringur í Evrópu, sem setur meðlim- um sínum sérstaklega þröng skilyrði um framleiðslu og verðlag. Hluti af okurverðinu, sem á að taka, skal leggj- ast í sérstakan sameiginlegan sjóð og ennfremur allar sektir fyrir stór afbrot, eins og þau að framleiða meira en leyfilegt er. En framleiðslan til næstu fimm ára er miðuð við það, sem nú gerist, en ekkert ráð gert fyrir vaxandi eftirspurn. Má búast við að öll jámvara stór- hækki á næstunni. Frá þessu skýra blöðin, sem sjálf- sögðum hlut, svo gagnsýrð eru þau af anda auðvaldsins. Auðhringarnir og bankarnir sameinast, alþjóðahringar eru búnir til, heiminum er skift niður í nýlenduumdæmi, þar sem hringarnir ná sér í nýja markaði, eða ný hrá- efni og ódýrt verkafólk. Þetta er það sem kallað er imperalismi; á þessu stigi stendur auðvaldið nú. Auðvaldsríkin, sem hafa skift heiminum á milli sín í nýlendur eru stöðugt að glíma hvert við annað um völd- in og nýr auðvaldsófriður getur gosið upp þá og þegar. Verkalýður auðvaldsríkj anna berst á móti þessu, ásamt 18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.