Samvinnan - 01.09.1927, Síða 110

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 110
284 SAMVINNAN spilt og ófær. Fengu því sýslubúar álitlegan verkfræðing til að segja fyrir um aðgerð á þessari ófæru. Eftir athug- un og áætlun þessa verkfræðings kostaði viðgerðin svo mikið fé, að við það féll málið niður að sinni. En einn af þeim, sem oft átti yfir gjána að sækja, var Bjami í Hólmi. Frétti hann nú hvai- komið var málum, og þykir illa horfast. Bjami var fyrsti maður í sýslunni sem keypt hafði bifreið og er það flutningsbifreið mjög vönd- uð að gerð. Tekur hann nú bifreiðina og fer suður á Skaftárós og kaupir timbur og hleður hana og fer síðan sem leið lá að igjánni. Finnur hann þar brátt allgott brú- arstæði. Það var snemma morguns að Bjami fór út í hraunið að brúa gjána, en er leið að miðjum degi, var komið á svo ilt veður, að ekki var verandi úti við verk. Þá stóð það líka heima, að Bjami hafði lokið við brúna. Er hún síðan farin af öllum, og þykir mesta metfé. Þegar eg kom að Hóimi, var dagur að kvöldi kominn. Loguðu þar rafljós bæði úti og inni, og var svo bjart sem um hádag. Vora mér veittar hinar bestu viðtökur af þeim hjónum Bjama og konu hans, Hólmfríði Magnúsdóttur. Segi eg nú Bjarna erindi mitt og segir hann mér þá að nú beri vel í veiði fyrir mig, því að morgni ætli hann að heiman, til að setja upp tvær rafstöðvar þar í grendinni. Og ef eg vilji vera með sér, þá sé það meir en vel komið. Verður það nú úr, að eg fer um morguninn með Bjarna að Breiðabólsstað á Síðu, því þar átti þá fyrst að setja upp rafstöð. Á Breiðabólsstað er stórt heimili, læknissetur og sjúkrahús. Átti rafveitan þama að nægja til Ijósa, suðu og upphitunar. Gengið er út frá tólf hestöflum. Þarna vora staðhættir í verra lagi. Vatnið mjög lítið. Þurfti því að hlaða afardýra torfstýflu þvert yfir gil, til að auka fallhæðina. Þá var brekkan mjög hallalítil víðast hvar, en við það lengdust vatnsleiðslurörin. Vírleiðsla frá stöðinni heim í húsið var óþægilega löng, eftir því sem mig minnir, um 500 m. öll var stöðin dýr, enda ekk- ert til hennar sparað, að hún væri sem fullkomnust. Lík-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.