Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 121

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 121
Byg'giiigar. V. Hér hafa verið g'erðar tvær tilraunir með húsag’erð í samræmi við landslag hér á landi. Annað er sveitabæja- stíllinn, með háum þökum og burstum. Hann er bein eftir- líking blágrýtistindanna, sem eru víða báðumegin við bygðir landsins skomir sundum með djúpum giljum. Hitt er hallarstíllinn. Hann er til orðinn til að fá á sumar bygg- ingar landsins þann blæ sem er yfir hinum láréttu blá- grýtisklettabeltum sem vötn og ís hafa ekki skorið sund- ur til muna. Einar Jónsson hefir bygt listasafn sitt í íslenskum hallarstíl, og er aðalhlið þess húss það besta og fullkomn- asta sem enn hefir verið framkvæmt í því efni hér á landi. Um sama leyti eða áður gerði Ásgrímur málari hina nafn- kunnu bankateikningu, sem áður hefir verið prentuð í þessu tímariti. Tveir kaupmenn í Reykjavík, Sturla og Friðrik Jóns- synir, hafa sýnt mikla atorku við að reisa stórbyggingar, og hafa verið leitandi að samræmi í línum og formi. Fyrst bygðu þeir stórhýsi mikið við Hverfisgötu, og er það nú bústaður sendiherra Dana. Það er mikið hús, en stíllinn fremur viðvaningsleg eftirlíking af ýmsum erlendum og ósamstæðum fyrirmyndum. Síðar hafa þeir bygt tvö stór hús við Laufásveg og fylgir hér með mynd af því húsinu sem fyr var reist. Þar er gerð alvarleg tilraun að nota til fullnustu yfirburði hinnar beinu, óbrotnu línu. sem vitaskuld á best við steinsteypuna. Húsið stendur hátt, og nýtur sín að því leyti vel; galla má það telja á hús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.