Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 113

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 113
SAMVINNAN 287 hraunsins og túnsins, dökk og drungaleg í djúpum bylgj- um. En við Skaftána, rétt andspænis síðustu hraunbylg.]- unni, sem þar storknaði, stendur rafstöðin frá Hólmi. Þegar komið er að húsinu, heyrir maður lága dimma suðu frá ofurlítilli þriggja hesta rafvél, sem er þar nótt og nýtan dag, að hamast við að lýsa og hita og sjóða fyr- ir heimilið. Til að hreyfa vélina hefir Bjami veitt kvísl úr Skaftá heim að stöðvarhúsinu. Nú þykir honum litla vélin vera ónóg, og síðasta kvöldið sem eg var í Hólmi, hjálpaði eg honum til þess, ásamt öðrum fleiri, að koma 12—14 hestafla rafmagnsvél þar inn í eina stofuna, þar sem hún átti að geymast í vetur, óhult fyrir frosti og raka. Þó eg dveldi lengst af á þeim stöðum, sem unnið var að rafveitum, gisti eg nokkrar nætur að Hólmi. Man eg einu sinni, að eg kom með Bjarna frá Breiðabólsstað seint um kvöld, þangað heim. Fólkið var sest að, en ljósin log- uðu úti og inni, svo hvergi bar á skugga. Bjarni visaði mér inn í gestastofu en gekk njálfur inn í húsið, til þess að útvega okkur einhverja hressingu. Þegar eg opnaði stofuhurðina varð fyrir mér sjón, sem mér þótti bæði fögur og nýtsárleg. Á miðju gólfi stóð borð alþakið jurta- pottum. Þarna voru plöntur af ýmsum tegundum, með grænum, þroskalegum blöðum, rétt eins og þá væri há- sumar. Mest bar þar á stórum alblómguðum, hvítum og rauðum rósum, en upp yfir miðju borðinu hékk stór loga- skær rafmagnslampi, sem helti geislum sínum yfir þessi ljóselsku fósturbörn húsfreyjunnar í Hólmi. Fór eg nú að virða stofuna betur fyrir mér en eg hafði gert áður. Sé eg nú, að hingað og þangað eru málaðar myndir fest- ar upp á veggina. Voru það myndir af ýmsum bæjum og stöðum og skipum. Man eg sérstaklega að mér þótti vel máluð myndin af Skógafossi, sem eg var þá nýlega bú- inn að sjá á leið minni austur. Seinna fékk eg að vita að Bjarni hafði sjálfur málað þessar myndir. Þai-na voru líka stólar, legubekkur, borð og hirslur, sem hann hafði alt sjálfur smíðað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.