Samvinnan - 01.09.1927, Side 57

Samvinnan - 01.09.1927, Side 57
SAMVINNAN 231 um eða íslendinga yfirleitt. Hið síðara reyndist og í mesta máta varhugavert, af því að útlendingarnir, sem stjóm- uðu versluninni, þurftu næsta lítið tillit að taka til vilja viðskiftamannanna. Takmörkun á tölu verslunarrekend- anna og það, að þeir voru árum saman hinir sömu, leiddi til þess, að þeir urðu einráðir og gátu sett þá kosti, sem þeim sýndist. Með skiftingu landsins í verslunarhéruð var öll samkepni milli kaupmanna lokuð úti, en hún hefði ef til vill getað haft einhver áhrif á verðlag, og er það þó mjög hæpið, af því víðast var langt milli kauptúna og að- eins einn kaupmaður hafði rétt til að versla í hverju. Þar sem hnefaréttur ræður úrslitum mála, er ósvífni einkaréttur hins sterka en þrællyndi löngum einkenni lít- ilmagnans. Sigurvegarinn lætur kné fylgja kviði. Við- skifti íslenskra bænda og einokunarkaupmannanna dönsku eru gott dæmi þessa. Kaupmaðurinn er einráður um versl- un í sínu héraði. Bændur verða að fara bónarveg að hon- um til að fá lífsnauðsynjar sínar. Þeir eru ófróðir um allan gang viðskiftanna erlendis. Enga hugmynd hafa þeir um sanngjamt verð vamings þess er þeir kaupa, Þeir hrósa happi, ef kaupmanninum þóknast að veita við- töku framleiðsluvörum þeirra og gefa eitthvað fyrir. Vog- in, sem verslunin vegur honum með, er honum leyndar- dómur, sem hann fær ekki að skygnast inn í. En undir niðri hugsar hann margt. Heyrt hefir hann, að til sé taxti, gefinn út af sjálfum konunginum, sem ákveði annað verð á vöram en hann hefir keypt þær fyrir. En hver er sá taxti, og hví skyldi bóndinn voga að minnast á hann við kaupmanninn? Hann granar, að mjölið sé svikið. Hann óttast, að „reislan sé bogin og lóðið lakt“, þegar innlegg hans er vegið. En hann þegir yfir þessu og hirðir úthlut- aðan skerf. — „En launa skal lambið gráa“, þó í kyrþey sé. Lítt skal vandað til vöru þeirrar, er kaupmaður fær v.pp í skuld sína. Horaðasta féð mun rekið í kaupstaðinn og illa verkaður harðfiskur þangað reiddur. Sandi skal stráð í ullina. Þao vissu bændur eigi, að með þessu komu þeir óorði á framleiðslu sína og glötuðu sjálfir smekk
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.