Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 59

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 59
SAMVINNAN 233 áhrif á hann. Vinnan veitti starfsþreki hans framrás. Varð hann að leggja mjög að sér. Þó mun hann hafa lesið allmikið og um margskonar efni og orðið fjölfróður mað- ur. í tilefni af því má geta þess, að eftir að hann varð em- bættismaður heima á íslandi, viðaði hann að sér bókum eftir mætti og átti ágætt safn, er hann létst. En hvað sem öðru líður má fullyrða það, að hann hafi notað tímann vel erlendis, fært sér í nyt helstu framfarakenningar, er þá voru á döfinni og íhugað hagi ættjarðar sinnar. Hann kemur vel brynjaður fram á vígvöllinn, þótt ungur sé. Og langt fram eftir æfi bitu hann engin vopn. Það er nokkurskonar fyrirboði um æfistarf Skúla, að fyrsta verkið sem hann vinnur í þágu hins opinbera, er að rannsaka viðarfann, sem kaupmenn ætluðu að flytja til íslands þá um sumarið. Bendir það til varðmannsstöðu þeirrar gegn kaupmönnum, er hann tók sér mestan hluta æfi sinnar. Eigi verður séð, að Skúli hafi haft mikil afskifti af verslun þau þrjú ár, sem hann dvaldi í Skaftafellssýslu. En eftir að hann verður sýslumaður í Skagafirði, lætur hann þegar til sín taka. Það hafði tíðkast, að einstakir menn keyptu á sumrum bæði á leyfilegan og óleyfilegan hátt ýmsa óþarfavöru, svo sem tóbak og brennivín, meira en þeir þurftu að nota sjálfir. Seldu þeir þetta svo á vetr- um með okui-verði fátækum auðnuleysingjum, sem eigi höfðu getað aflað sér munaðai’vamings þessa í kauptíð- inni. En slíkt prang var óleyfilegt og auk þess næsta lúa- legt. Skúli gerði gangskör að því að koma í veg fyrir þennan ófögnuð og tók hart á þeim, sem gerðu sig seka í launverslun þessari. Bakaði hann sér að vísu óvinsældir með þessu háttalagi. En honum hefir sjálfsagt fundist útlendu kaupmennimir nógu slæmir þótt stéttin væri ekki að þarflausu aukin með launprönguram, sem vildu níðast á sínum eigin löndum og höfðu þá að féþúfu. Landfógeti varð Skúli árið 1749 eins og fyr var sagt, og hafði enginn íslendingur gegnt því embætti fyr. Höfðu landfógetar víst verið óvinsælir svo sem ráða má af þess-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.