Samvinnan - 01.09.1927, Side 51

Samvinnan - 01.09.1927, Side 51
SAMVINNAN 225 áfram austur að Markarfljóti hið fyrsta. Þegar hlaðið verður fyrir ágang fljótsins, verður það brúað um leið. Bílveginum síðan haldið áfram yfir Jökulsúrbrú að Vík. Nú er reynslan sú, að upphlaðnir vegir eru oftast vagnfærir í bygðum, sunnan lands og norðan, jafnvel færir bílum, nema í aftakasnjóum. Sjálfgefið er að póstleið þessari yrði skift í tvent: Fjallveginn Hellisheiði, sem oft yrði að fara á vetrum með póstsleða, og bygðavegina austanfjalls, sem famir yrðu oftast á bílum, og yrðu póstferðir vikulega frá Reykjavík. Pósturinn mundi ekki aðeins flytja pappír, heldur og þungavöru og fólk. Efalaust virðist að Borgarnesbáturinn verði enn um stund að tengja saman Borgarfjörð og Reykja- vík. En bílvegur þarf hið fyrsta að koma alla leið upp að Holtavörðuheiði frá Borgamesi, og vikulegar póstferðir á bíl þangað, miðaðar við komu skipsins. Þá þarf að leggja nýjan veg yfir heiðina bílfæran, í Húnavatnssýslu. Gengi þar yfir sérstakur póstur, er flutti á bílum á sumrum, en sleðum á vetrum. Tæki þá við Húnvetningabraut að Blönduósi og yrðu sérstakir póstar um hana, vikulegir, er önnuðust póstflutninga á bílum þegar fært væri, en öðr- um tækjum, er færi þryti bílunum. Póstvegurinn yfir fjöllin milli héraðanna, Húnavatns- sýslu og Skagafjarðar og Eyjafjarðar yrði sömuleiðis að gerast bílfær, en nokkuð munu skiftar skoðanir um, hvar farin yrðu fjöll þau. Yrðu þar sérstakir fjallapóstar, er hefðu tæki eftir færinu, og héraðspóstar um Skagafjörð og Eyjafjörð, er oftast notuðu bíla. Ákveðið er nú að leggja bílveg milli Akureyrar og Húsavíkur. Yrði þó oft að fara á sleðum um Vaðlaheiði og um Þingeyjarsýslu á vetrum, en vikulegar bílferðir yrðu sjálfgefnar leið þessa alla á sumrin, með póst og mann- flutning, því ferðamannastraumur er mikill og flutninga- þörf alla leiðina. Tekur þá við örðugasti kaflinn: frá Húsavík og austur á Hérað, mjög um heiðar og fjöll. Verð- 15
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.