Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 115

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 115
SAMVINNAN 289 ir algerlega að setjast á hlutina, eða eitra andrúmsloftið. Þá er blómrækt eins auðveld vetur sem sumar. Öll eld- hússtörf verða þrifalegri og léttari Talið er að ein stúlka geti við rafsuðu og bökun, afkastað eldhússtörfum, sem 2 eða 3 þurftu annars til. Þá endist veggfóður og þiljur betur, er loftið verður hlýrra og saggaminna Ekki þarf að hafa ofn í hverju herbergi, þá má flytja stofu úr stofu, og setja í samband við rafstrauminn. Eftirtektarvert er það, að á þeim stöðum, sem raf- virkjanir hafa verið starfræktar, er eins og rafmagns- fræðingar spretti alstaðar upp úr jörðinni. Veit eg til dæmis, að á Akureyri hafa laghentir unglingar búið til rafmagnshitunarofna, sem þar hafa verið notaðir með góðum árangri. Einnig hafa þeir sett saman víðvörp og annað því um líkt, sér til gagns og gamans. Hægt er að útvega mjög ódýra smámótora til að breyta rafstraumn- um í starfandi afl. Væri það erfið upptalning, að telja upp allar þær vélar og verkfæri, sem þá má hreyfa sér til verkaléttis og hagsmuna. Nú á síðari árum hefir það verið mjög algengt um- ræðuefni í blöðum og tímaritum vorum, hvað aðdráttar- afl kaupstaðanna næði sterkum tökum á unga fólknu í sveitunum. Margt hefir verið talið þessu valdandi, og mun sú ástæðan ekki síst hvað húsakynni kaupstaðanna hafa löngum verið vistlegri en í sveitum. Þá er verksvið á köldum og þröngum sveitabæ alt annað en fjölbreytt hinn langa vetrartíma. Víða er enn svo ástatt, að fólk þarf að hnipra sig saman í eina stofu til þess að halda lífi, fyrir kuldanum. Tefur þar hver fyrir öðrum, ýmist með þrengslum eða hávaða af sínu starfi. Verður það ráð vanalega tekið, sem þó hvergi nærri er arðvænlegt, en það er að halda að sér höndum. Eg fyrir mitt leyti er ekki í vafa um, að ef rafveitur kæmu alment á sveitabæi, yrðu þeir mjög hættulegir keppinautar kaupstöðunum um fólkið, því ólíku er saman að jafna sumarprýði í sveit- um landsins, eða í kaupstaðarholunum. Þarf engum blöð- um um það að fletta, að þá væri bæði andlegri og verk- 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.