Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 126

Samvinnan - 01.09.1927, Blaðsíða 126
300 SAMVINNAN sig undir að endurbyggja staði sína, að þeir ætla að fara sömu leið. Það eru þess vegna allar líkur til að hin vaxandi þjóðemistilfinning og þroskaðri smekkur Islendinga muni valda því, að sveitabæjastíllinn sigri í samkepni við hin- ar sviplausu, hálfútlendu fyrirmyndir, sem fyrst voru not- aðar. Jóhann Kristjánsson byggingarfræðingur hefir enn á ný gert merkilega teikningu af fyrirmyndarsveitabæ. Konur í Suður-Þingeyjarsýslu hafa nú í alt að því 20 ár safnað fé til að koma upp húsmæðraskóla. Nú hafa þær afráðið að byggja sérstakt heimavistarskólahús fyrir þessa húsmæðradeild við skólann á Laugum í Reykjadal. Lá beiðni um 11 þús. kr. fyrir þinginu í vetur móti 3/5 annarstaðar að, þ. e. frá konunum sjálfum og gátu þær trygt þá upphæð. Þessi teikning fylgdi umsókninni. Stíllinn er í aðalatriðum ihinn sami og á Kárastaða- húsinu, sem áður hefir verið birt mynd af í þessu tíma- riti. Húsið lítur út eins og gamall íslenskur sveitabær með tveim stórum þilum fram á hlaðið. Tvennir inn- gangar eru í húsið og er þeim svo haglega fyrir komið, að þeir minna á kampana á gömlu bæjunum, en fara að öllu leyti vel. I kjallara hússins á að vera eldhús, geymsla, og vinnuherbergi. Svefnherbergi á efsta lofti, en kenslustof- ur og íbúð að nokkru leyti á miðhæð. Að vísu er ekki enn ákveðið hvenær þetta hús verð- ur reist. Vonandi verður þess ekki mjög langt að bíða. Er þá haldið áfram í sama stíl og byrjað var á Laugum. Ungmennaskólinn á að vera fyrir sveitamenn fyrst og fremst. Hann er ein hin mesta bygging, sem reist er í bæjastíl. Húsmæðraskólinn,hvenær sem hann kemur,verð- ur áframhald á sömu braut. Húsið aðeins miklu minna, líkara venjulegum bæ og þess vegna eðlilegri fyrirmynd. Fram að þessu hafa það aðallega verið listamenn, húsameistarar og einstöku áhugasamir leikmenn í bygg- ingarfræðum, sem beitt hafa sér fyrir hinum þjóðlega
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.