Samvinnan - 01.09.1927, Síða 117

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 117
SAMVINNAN 291 ast að því með mjög- einföldum áhöldum. í Búnaðarritinu, 29. árg., kom út ritgerð „um rafveitur á sveitabæjum“ eftir Guðmund Hlíðdal. Þar er mjög greinilega sagt og sýnt hvemig vatnsmagn skuli mæla. Þessa grein ættu þeir að lesa, sem vilja koma á rafveitu heima hjá sér. Þar er þó varla sagt eins greinilega fyrir um mælingu fallhæðarinnar, sem vera þyrfti. Vil eg nú leitast við að lýsa mjög einfaldri aðferð við þessa mælingu. Áhöldin eru aðeins tvær stengur og lágmælir (vaterpas). Önnur stöngin er svo látin standa lóðrétt neðan við brekkuna, en hin er lögð lárétt úr brekkunni fram á efrí enda á hinni, svo þær mynda vinkilhorn. Að þessu búnu er búið að mæla 1 m. af falihæðinni. Þá er haldið upp brekkuna á sama hátt, og metermálinu altaf stungið þar niður, sem lárétta stöngin vísaði, samkvæmt hallamælinum, í brekk- una. — Það var einhverju sinni, er við Bjarni í Hólmi vorum tveir einir að verki, að hann brýtur upp sendibréf ný- fengið, og fer að lesa. Segi eg þá við hann, svona til að segja eitthvað: „Það er víst eitt rafmagnsbréfið, sem þú hefir handa á milli“. „Já“, segir Bjami, „það er eitt af þessum bréfum, þau eru flest eins. Úr öllum áttum eru menn að skrifa mér og spyrja mig hvort heima hjá sér muni ekki vera hægt að rafvirkja og hvað stöðin muni kosta. En engar mælingar fylgja með af neinu, aðeins svo ófullkomnar lýsingar, að ekki má á þeim byggja. En hvað mig snertir, er efnahagur minn orðinn á svo völt- um fæti, að allar líkur eru til þess, að eg verði algerlega að hætta þessu starfi. Mér hefir þótt stöðvamar verða þessum kostnaðarmönnum sínum nógu þungar í skauti, þó að eg hafi eigi okrað á verki mínu. Mest hefi eg tekið í kaup 10 kr. á dag. Hefi eg því oft orðið að kaupa eins dýra vinnu fyrir heimili mitt af óviðkomandi mönnum, sem ekki hafa æfinlega haft kunnugleika til að leysa störfin svo vel af hendi, sem þurfti. Þar að auki hefi eg altaf þurft að hafa allskonar eril og ómök, og síðast en ekki síst, að sjá um, að allar peningagreiðslur færa svika- 19*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.