Samvinnan - 01.09.1927, Síða 23

Samvinnan - 01.09.1927, Síða 23
SAMVINNAN 197 sölunnar taldist til á fundi í Svíþjóð í sumar, þá kveður mikið að samvinnunni þar í landi nú sem stendur. Sam- kvæmt þeirri frásögn eru félagsmenn tæplega 9 milj. Sjálfstæð samvinnufyrirtæki 25 þúsund og búðir félaganna 50 þús. Kaupfélögin hafa í sínum höndum fimta hluta allrar verslunar í iandinu. Hinar sífeldu sveiflur á norsku krónunni Norsk hafa valdið kaupfélögunum miklum skaða samyinna á undangengnum missirum. I lok ársins 1925 voru 437 félög í sambandinu í Oslo og félagsmenn 103 þúsund. Velta sambandsins var 32 miljónir króna, en velta allra félaganna 135 miljónir. Tekjuafgangur sambandsins norska var 325 þús. krónur. Heildsalan á þrjár verksmiðjur. Ein gerir smjörlíki, önn- ur sápu, þriðja framleiðir tóbak. Mjög oft ná verkföll og verkbönn erlendis Um vinnudeil- ^il kaupfélaganna. Vorið 1920 var lengi nr í sænskum verkfall í danska sambandinu, út af kaup- kaupfélögum. deiiu. Snemma þá um sumarið sýndi að- albókarinn mér inn í salinn þar sem um 80 karlar og konur unnu að bókhaldinu. En nokkrum dögum áður hafði aðalbókarinn einn setið að vinnu í þess- um stóra sal. Undirmenn hans voru þá allir farnir. Sá siður tíðkast erlendis að starfsfólk við verslanir er í kaupkröfufélögum, og snúa þau jafnt að kaupfélögum og kaupmönnum, nema sérstaklega sé um samið. Hafa sam- vinnumenn ytra fundið að illa færi á því, að þeir skyldu ekki í atvinnufyrirtækjum sínum geta fundið íáð til að útiloka kaupdeilur. Nú 1 sumar hafa sænsku samvinnufé- lögin riðið á vaðið í þessu efni og komið upp fastri nefnd sem hefir líkt verksvið og sáttasemjarinn hér á landi, til að vinna að varanlega góðu samkomulagi milli yfirmanna og starfsfólks í kaupfélögum. Rétt er að geta þess að það voru ísl. samvinnum., sem komu með frv. um sáttasemjara í almennum kaupgjaldsdeilum hér á landi. Náði mál það fram að ganga, og hefir nýmæli það orðið hér að nokkru gagni.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142

x

Samvinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.