Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 10

Andvari - 01.07.1962, Síða 10
120 BJARNI BENEDIKTSSON ANDVARI þætti áfátt um skýra og Ijósa framsetningu. Raunar treysti ég mér hvergi nærri til að mæla þekkingu mína á réttarfari við Einars, því að þar liafði hann frá grunni kannað hverjar réttarreglur giltu hér á landi. En einmitt í réttarfari var oft mikið vafamál hver gömul dönsk lagaboð höfðu tekið hér gildi. Úr öllu þessu greiddi Einar og samdi síðan bækur sínar svo sem óhjákvæmilegt var með hliðsjón af erlendum, einkum dönskum, fræðiritum, eftir því sem við gat átt. Einar setti ekki fram nýjar frumlegar lögfræðikenningar í kennslubókum sínum, en hann sýndi á ljósu, auðskiljanlegu máli fram á hver væru gildandi íslenzk lög og samkvæmt hvaða meginreglum ætti að skýra þau. Með þessu vann hann brautryðjandastarf, sem seint verður fullþakkað. Sagnfræðirit Einars hlutu misjafnari dóma. Hann þótti stundum ekki gæta nægrar nákvæmni og sum þeirra eru a. m. k. svo þurrlega samin, að þau gátu þegar af þeirri ástæðu naumast orðið við alþýðu skap. Ekki fer þó á milli mála, að Einar vann einnig stórvirki í íslenzkri sagnfræði, enda var það dómur dr. Jóns heitins Jóhannessonar prófessors, sem glögg skil kunni á þeim efnum, að starfa Einars þar yrði lengi minnzt. Rit Einars um réttarstöðu íslands, bæði bókin með því nafni, sem birtist 1913, og útgáfa Ríkisréttinda lslands 1908 voru að nokkru sóknarrit. Þar var safnað vopnum til baráttu fyrir sjálfstæðiskröfum íslendinga. Þau stuðluðu á sínum tíma mjög að því að herða hug landsmanna og gera þeirn auðveldara um svör við kenningum danskra fræðimanna. En auðvitað liljóta slíkar rökræður ætíð að bera á bóða hóga meiri keim af málflutningi en endanlegum dómi. Afrek Einars í þessum efnum áttu sinn þátt í því, að hann var kosinn fyrir Sjálfstæðisflokkinn á þing 1914 af Ámesingum og átti þá setu þar þangað til 1919, var endurkosinn 1916. Á stúdentsárum sínum hafði hann fylgt Land- vamarmönnum að málum, og skömmu eftir heimkomu sína varð liann á árinu 1907 um nokkurra mánaða skeið ritstjóri Fjallkonunnar. Studdi blaðið undir hans stjórn þá, sem lengst vildu ganga í kröfugerð á hendur Dönurn. Hinsvegar fylgdi hann „uppkastinu" 1908. í stjómmálum lét Einar þó fyrst verulega að sér kveða, þegar hann snerist eindregið gegn þeim hugmyndum um lausn sambands- málsins, sem Danir gáfu kost á 1912, og liafði forystu í blaðaskrifum til gagnrýni á Hannes Hafstein fyrir meðferð stjórnarskrármálsins í ríkisráði 20. okt. 1913. Á Alþingi komst Einar þegar í hóp áhrifamestu þingmanna. Munaði litlu, að hann væri kjörinn ráðherraefni Sjálfstæðisflokksins strax á fyrsta þingi, sem hann sat, þótt Sigurður Eggerz yrði þá hlutskarpari. En ráðherradómur Sigurðar stóð skamma stund að því sinni. Hann var skipaður í stöðuna liinn 21. júlí 1914 en baðst lausnar 30. nóv. sama ár vegna ágreinings við konung og dönsku jíkisstjórnina út af staðfestingu stjómarskrárfrumvarps, sem Alþingi liafði sam-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.