Andvari

Árgangur

Andvari - 01.07.1962, Síða 17

Andvari - 01.07.1962, Síða 17
ELSA E. GUÐJÓNSSON: íslenzkur dýrgripur í hollenzku safni ÞaS þykir ætíð nokkur viðburður og frásagnarverður, ef heiðið kuml er grafið úr jörðu eða fornmannaspjót finnst í uppblásnu barði. Ekki þykir það síður tíðindum sæta, ef áður óþekkt málverk eftir frægan listamann er dregið fram úr einhverju skúmaskoti. En segja má, að merkir fundir fornminja eða listaverka verði einnig stundum með öðrum hætti, þegar hlutir, sem lengi hafa verið þekktir, eru skoðaðir í nýju ljósi, þannig að allt annað verður uppi á teningnum um aldur, uppruna eða gerð þeirra en áður var álitið. Frá slíkum fundi — réttara væri ef til vill að segja endnrfundi — verður greint hér. Árið 1951 skoðaði hollenzk kona, frú E. J. Kalf, þjóðminjasafnið Tvventhe í borginni Enschede í Hollandi. Veitti hún þar athygli útsaumuðu klæði, sem í leiðarvísi safnsins var talið vera frá 14. öld og líklega komið úr klaustrum í Neðra-Saxlandi i Þýzkalandi. Fannst frú Kalf klæði þetta forvitnilegt fyrir þá sök helzt, að saumgerð þess var áþekk útsaumi hins fræga refils frá Bayeux, en henni var þá ókunnugt um, að til væru önnur klæði með þeim saumi. Vegna anna dróst þar til 1958, að frú Kalf hæfi rannsókn á klæðinu í Twenthesafni, en 1959 birti hún grein um athuganir sínar í hollenzku tímariti.1 Bar hún þar klæðið saman við annan útsaum af líkri gerð og komst að þeirri niðurstöðu, að klæðið í safninu í Enschede væri að öllum líkindum ekki þýzkt heldur íslenzkt. Eftir myndum og lýsingum að dæma virðist enginn vafi á því, að frú Kalf hafi rétt fyrir sér í þessu efni, því að klæðið í Enschede sver sig ótvírætt, hvað gerð og efni snertir, í ætt við íslenzk refil- saumuð altarisklæði frá miðöldum. Er hér um mjög merkan fund að ræða, þar eð refilsaumuðu altarisklæðin cru í tölu mestu dýrgripa íslenzkra, er varðveitzt hafa, sérstæð mjög að allri gerð. Áður en lengra er haldið, mun rétt að gera nánari grein fyrir áðurnefndri saumgerð, refilsaumi. Refilsaumur, sem stundum hefur verið nefndur forníslenzk- ur saumur hér á landi nú á síðari árum, er afbrigði af útsaumsgerð, sem nefna mætti á íslenzku lagSan saum. Sameigin- legt einkenni á lögðum saumi ýmis konar er í stuttu máli, að langir þræðir eru lagðir á dúkinn eftir því sem munstrið segir til um og þeir síðan festir niður mcð mismunandi sporum. Lltsaumsgarnið liggur að langmestu leyti á rétthverfunni, og sparast því mikið garn, þegar stórir flctir eru þaktir. Llm uppruna refilsaums cr ekki vitað með vissu, en líkur benda til, að hann sé frá austurlöndum kominn. Elztu sýnishorn af lögðum saumi er að finna meðal hannyrða Kopta, hinna frumkristnu Egypta.2 Lagður saumui reyndist einkar hagkvæmur og var af þeim sökum mikið notaður við gullsaum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.