Andvari

Volume

Andvari - 01.07.1962, Page 19

Andvari - 01.07.1962, Page 19
ANDVARI ÍSLENZKUR DÝRGRIPUR í IIOLLENZKU SAFNI 129 Refilsauvmr; a: grunnurinn saumaður, b: yfirþræðir saumaðir niður, c: saumurinn fullgerður. Er ekki ósennilegt, að norrænar þjóðir hafi kynnzt þessari saumgerð, þcgar býzanzkur vefnaður og útsaumur úr gulli og silki tók að berast til Norðvestur- Evrópu á víkingaöld, og þeim fundizt hún henta vel í grófgerðan útsaum úr ull og líni. Aðallega hafa tvö afbrigði af lögðum saumi, það er að segja refilsaumur og klaustursaumur, verið notuð við slíkan stórgerðan saum á miðöldum. Auk Bayeuxrefilsins, hefur varðveitzt útsaum- ur með refilsaumi frá Noregi og Islandi, en útsaumur með klaustursaumi frá Norður-Þýzkalandi. Er nær einvörðungu um að ræða altarisklæði, refla og vegg- tjöld, eða leifar þeirra, þ. e. fremur stóra muni, þar sem grófgerður saumurinn fær notið sín. Þýzku klæðin klaustur- saumuðu eru veggtjöld og reflar frá fyrri hluta 14. aldar til 16. aldar.3 Bayeux- refillinn, sem ýmist er álitinn normansk- ur cða enskur að uppruna, er clztur refil- saumsklæðanna. Er hann frá síðari hluta 11. aldar, nánar til tekið frá tímabilinu 1066 til 1082.4 Frá Noregi eru aðeins til leifar af þremur refilsaumuðum klæðum. Ekki hefur verið unnt að tímakvarða tvö þeirra, en hið þriðja, bútur af refli, er talið vera frá því um 1200/' íslenzku refilsaumsklæðin eru flest að tölu. Sé ekki talið altarisklæðið í En- schede, er vitað um alls ellefu: níu alt- arisklæði, eina altarisbrún og einn refil.0 Ekki hafa öll þessi klæði verið tíma- kvörðuð nákvæmlega; er helzt talið, að þau séu frá síðari hluta 13. aldar til miðrar 16. aldar, en flest þó frá 14. og 15. öld.7 Á rcfilinn eru mörkuð marg- vísleg kynjadýr, en altarisklæðin eru saumuð helgimyndum, svo sem myndum úr ævi Jesú og dýrlingamyndum. Á hinu stærsta, altarklæðinu úr Hóladómkirkju, sem er tæpir tveir metrar á lengd og hér um bil einn metri á hæð, eru til dæmis myndir hinna þriggja íslenzku dýrlinga, biskupanna Guðmundar góða, Jóns helga og Þorláks helga. Altarisklæðið í Enschede er saumað með ullar- og hörgarni. Eru á því fimm litir af útsaumsgarni: svarbrúnt (líklega sauð- svart), rauðbleikt, blátt og dökkblátt ullar- band og ljósmóleitur línþráður. Það er eitt minnsta klæðið, aðeins 90 sm á hæð og 76 sm á breidd. Á miðju klæð- inu cr mynd af heilagri þrenningu: guði Klaustursaumur-, grunnþræðir saumaðir nið- ur jafnóðum. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.