Andvari

Ukioqatigiit

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 109

Andvari - 01.07.1962, Qupperneq 109
ANDVARI ÍSLENZK SAGNAGERÐ 1961 219 ar er á hvörfum þegar er hann kemur fyrst fram, hann verður andófsmaður, fastheldinn á forna siðu og dyggðir, and- snúinn nýjungum í öllum skilningi. Kjarninn í verki hans er íhaldssemi og karlmannlegt lífsviðhorf; á yfirborði mót- ast viðhorf hans oft af glettni eða hæðni, en undir niðri brennur stundum heit til- finning, aðdáun á hinu gamla og gengna. Af þeim toga er flest það bezta í verkurn Jakobs. Staða hans kemur skemmtilega í ljós af nokkrum ártölum: 1914 birtist fyrsta bók hans, Snæljós. Um þessar mundir eru ungir íslcnzkir höfundar að ryðja sér braut erlendis, og tíðinda von í bókmenntunum heima fyrir. Ekki löngu síðar birtist Hel Sigurðar Nordals í fyrsta skipti, 1918 komu Söngvar föru- mannsins eftir Stefán frá Hvítadal, 1919 Svartar fjaðrir Davíðs Stefánssonar. En þessir og síðari atburðir í bókmenntun- um láta Jakob ósnortinn, skáldskapur hans er í meginatriðum mótaður í Snæ- Ijósurn og hefur haldið sömu einkenn- um síðan í hartnær fimmtíu ár. Siigur Jakohs eru sömu ættar og ljóð hans. Honum lætur einatt bezt að lýsa fólki af gömlum skóla, þrautseigu og ó- brotgjörnu, fornlegu í góðum skilningi. Frásagnarhátturinn er einfaldur í sniðum, alþýðlegur, kjarnyrtur með köflum og oft launglettinn; kímni og háð Jakobs njóta sín oft allvel í lýsingum á síðari tíma nýjungum. Hann hefur sálarlíf „gamla" fólksins á fingrum sér og getur oft túlkað það vel og stundum minnilega, en á seinni tíma fólki kann hann miklu síður tökin, lýsing þess verður oft næsta yfir- borðsleg. Sögur Jakobs verða varla taldar stórmæli í bókmenntunrnn frekar en ljóð hans, en verk hans eru um rnargt skemmti- leg og vinsældir þeirra skiljanlegar, m. a. vegna þess hversu frábrugðinn hann er flestum helztu samtíðarmönnum sínum; hafi Jakob Thorarensen í sumu goldið sérstöðu sinnar er hitt ekki síður víst að hann nýtur hennar um margt. Grýttar götur er sjötta sagnasafn Jakobs og sver sig enda í sömu ætt. Ekki verða sén sérstök ellimörk á þessurn sögum, en ekki virðist mér hann heldur auka við úrval sagna sinna með bókinni. Flestar hafa sögurnar skrýtlukcnnda uppistöðu, ein um mann sem kvænist gamalmenni út úr vandræðum eftir lát móður sinnar, önnur um ríkan forstjóra sem gengur að eiga vændiskonu úr Kaupmannahöfn en hún turnast til trúarhita og syndajátn- inga eftir umskiptin, hin þ>riðja um ást- girni ríkrar ekkju sem kostar hana aleig- una. Sögurnar eru líka flestar gamansög- ur í þeim skilningi að ríkt kímniyfirbragð er á þeim, viðhorf höfundar við persón- um sínum jafnan glettið og stundum grátt; stöku sinnum snýst líka glensið upp í hálfgildings „ádeilu" svo sem í Ævi- sögum mannanna, þar sem heiti segir til um efni, og Spýta sporðreistist, um kaup- mann sem verður illilega fyrir trygginga- lagarefjum. Aðeins ein saga er með öllu með alvörusvip. Það er Föðurarfur, þar sem fjallað er urn gamalkunnugt efni, systkinaástir; en ekki tekst höfundi að gera af umtalsverða sögu, til þess brestur hann öll sálfræðileg tök á persónum sín- um og Jress utan er sagan furðu losaraleg í byggingu. Svipuðu máli gegnir um Ljót- unni fögru sem þó er læsilegri vegna glettninnar sem þar er. 1 Stóru plágu er tekið upp nýstárlegt og skemmtilegt við- fangsefni og haft eftir annálum, sagan segir frá byggingu landsins eftir auðn í plágunni í lok fimmtándu aldar, en sagan er öll óeðlilega og yfirborðslega sögð; hér birtist vel, sem víða annars staðar, hversu illa Jakobi lætur að skrifa samtöl þegar verst gegnir. Ýmsar aðrar sögur í bókinni eru áferðarsnotrari en þessar þótt ekki verði af minnisverður skáldskapur, og er óþarfi að rekja það náið hér. En sýnu
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.