Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1971, Page 8

Andvari - 01.01.1971, Page 8
6 BERGSTEINN JÓNSSON ANDVARI félagsins, en það var raunar annað fósturbam ]óns Sigurðssonar, svo sem alkunna er. Til marks um þessa viðleitni rná bencla á greinaval í Andvara og Almanaki Þjóðvinafélagsins, útgáfu Dýravinarins (Khöfn 1885—93, Rvík 1895—1911 og 1914—16, alls 16 hefti) og val alls þorrans af útgáfubókum félagsins þessi ár (sjá afmælisrit 1921). Eins og vænta mátti voru þessi stefnuhvörf ekki með öllu óátalin látin meðal landsmanna, og kom það öðru hverju fram í blöðunum. Ekki var þessi gagn- rýni þó svo hávær eða þrálát, að orð sé á gerandi. Einna þyngstir voru þeir á bárunni ritstjórarnir Jón Ólafsson og Valdimar Ásmundsson, og olli því sjálf- sagt öðm fremur andúð þeirra á Tryggva Gunnarssyni. Þess má geta, að Þjóðliðið þingeyska, og þó enn frekar Þjóðfrelsisfélag Jóns Ólafssonar og Valdimars Ásmundssonar og nánustu vina þeirra, sem stofnuð voru 1884, sóttu hugmyndir sínar ekki hvað sízt til Þjóðvinafélagsins eins og það var í öndverðu áformað. En Þjóðfrelsisfélagið fæddist að kalla andvana, og Þjóðliðið fékk ekki heldur að kernba hærumar. Sjálfsagt hafa Tryggvi Gunnarsson og vinir hans grátið þurrum tárum, þegar þessar félagshreyfingar koðnuðu niður. En þeim hefur án efa dulizt, að þær hafi einkum sprottið af vonbrigðum margra með starf og stefnu Þjóðvina- félagsins. Að þessum félögum gengnum verður þess ekki framar vart, að menn vilji breyta Þjóðvinafélaginu úr ópólitísku menningar- og útgáfufélagi í virkan og athafnasaman stjómmálaflokk. LTppfrá þessu gat stjórnmálamennina einungis greint á um, hverjir veita skyldu félaginu forstöðu. Má kveða svo að orði, að Tryggvi Gunnarsson hafi lifað það, að öllum kærni saman um, að þetta undar- lega félag, þar sem þingmenn en ekki virkir félagar voru aðalfundarfulltrúar og kusu einir stjórnarmenn, slcyldi vera ópólitískt og helga sig eingöngu útgáfu alþýðlegra fræðirita. Allra fyrst á kaupsýslu- og athafnaferli Tryggva var hann lítt umdeildur. Þeir sem þau árin gátu hans í ræðu eða riti, gerðu það yfirleitt mjög löfsam- lega. Naut Þjóðvináfélagið þess um hríð, og einnig 'hins, að í stjórn þess voru yfirleitt ekki skiptar skoðanir um starf né stefnu. En er kemur fram um 1880, verður á öllu þessu nokkur breyting. Þá eignast Tryggvi harða og óvægna gagn- rýnendur, ekki sízt í hópi blaðamanna, og fór þá ekki hjá því, að stjóm hans á Þjóðvinafélaginu yrði fyrir ákúrum. En yfirleitt var þessi gagnrýni magnlítil, af því að meira var deilt á bókaval, útgáfutíma, afgreiðslu, dreifingu og verð- lagningu en á hitt, að bókaútgáfa væri orðin meginviðfangsefni félagsins, til- gangur þess frekar en tæki í starfi þess.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.