Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Síða 33

Andvari - 01.01.1971, Síða 33
ANDVARI HIÐ ÍSLENZKA ÞJÓÐVINAFÉLAG 31 var gert um árið 1958, og hefur ekki staðið á Menntamálaráði að halda það samkomulag. Samstarf Menntamálaráðs og Þjóðvinafélagsins um bókaútgáfu hefur á liðnum árum tekið til þeirra bóka, sem félagsmenn eða áskrifendur fá fyrir árgjald sitt. Framan af voru félagsbækurnar niðurgreiddar með framlagi úr Menn- ingarsjóði, en allmörg síðari árin hefur verið leitazt við að selja áskrifendum bæk- urnar sem allra næst framleiðslukostnaðarverði, þannig að hvorki yrði um tap né ágóða af félagsbókaútgáfunni að ræða. Þetta hefur að vísu ekki tekizt að fullu, og hefur Menningarsjóður þá staðið straum af hallanum. Menntainálaráð telur eðli- legt og í samræmi við tilgang útgáfunnár, að áskrifendur fái bækur sínar sem næst sannvirði. Er næsta hæpið, að hægt sé að fara inn á þá braut að hækka félags- gjöld svo, að teljandi hagnaður verði af félagsútgáfunni. Skal á það bent, að þrátt fyrir tiltölulega góð kjör um bókakaup hefur félagsmönnum stöðugt farið fækkandi, og er sú fækkun vissulega ærið umhugsunar- og áhyggjuefni. Þrátt íyrir nokkrar tilraunir til að halda í horfinu í þessu efni hefur mjög lítið orðið ágengt um öflun nýrra áskrifenda í stað þeirra, sem árlega falla frá eða heltast úr lestinni af ýmsum sökum. Þessi uggvænlega þróun gefur vissulega tilefni til þess, að rætt verði nánar en gert hefur verið urn útgáfufyrirkomulagið og hugsanlegar breytingar á því. Hefur Menntamálaráð þegar fjallað nokkuð um þau efni, og er málið þar til meðferðar. Að því er varðar þann hundraðshluta, sem Bókaútgáfa Menningarsjóðs reiknar sér við sölu og dreifingu rita Þjóðvinafélagsins, skal þetta tekið fram: „Litla almanakið“ hefur þá sérstöðu, að það er eingöngu selt gegn staðgreiðslu, og fá bóksalar 25% afslátt. Við þetta bætist póstkröfugjald, sendingarkostnaður og vinna starfsfólks útgáfunnar. I þessu tilfelli dugar 40% frádráttur frá brúttó- verði tæplega fyrir beinum kostnaði. Af öðrum útgáfubókum Þjóðvinafélags- ins, svo sem „Konum á Sturlungaöld" á síðastliðnu ári, hefur verið gert ráð fyrir 35% sölukostnaði. Að því er varðar Bókaútgáfu Menningarsjóðs, verður hún að sjálfsögðu að greiða allan rekstrarkostnað að fullu af sínum útgáfu- bókum. Framlag það, sem Menningarsjóður leggur útgáfunni til, er notuð á tvennan hátt: a) til að standa að nokkru undir fjárfestingu við samningu kostnaðarsamra verka, fyrst orðabókar, nú alfræðibókar; b) til að mæta halla af útgáfu rita, sem rétt þykir að gefa út þrátt fyrir auðsætt tap á útgáfunni. Skal í því sambandi nefnd útgáfa doktorsritgerða, jarðfræðikorta, gróðurkorta og ýmissa annarra fræðirita. ... Formaður Menntamálaráðs og framkvæmdastjóri eru reiðubúnir til að ræða öll þ essi mál nánar við fulltrúa Þjóðvinafélagsins. ... “ Af þessum bréfaskiptum virðist augljóst, að hér er ekki um djúpstæðan
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.