Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1971, Side 48

Andvari - 01.01.1971, Side 48
46 PÁLL EGGERT ÓLASON ANDVARi synjað um kennaraembætti, ef hann hefði viljað, eða aðra yfirkennarastöðu, ef tvö hefðu verið þau embætti. Jón tók þessum úrslitum vel og lét engan bilbug á sér finna; „þú ert ánægður, þó að ekki kæmist Iþú að skólanum," segir síra Hall- dór Jónsson í bréfi til hans, 30. sept. 1846.1) Urn þetta leyti eða brátt eftir að Jón var kvongaður, bötnuðu hagir hans til muna, sem fyrr er lýst. Hann varð skjalasafnsskrifari og bókavörður í hinu ný- sto-fnaða skjalasafni og bókasafni fornfræðafélagsins. Föst árslaun 'hans námu þá 500 rd., þar aif 200 frá skjalasafninu og 300 úr Ámasjóði sanítals í styrk og auka- vinnu, og talsverðar aukatekjur hafði Jón fyrir ritstörf. Bráðlega var og skjalasafns- skrifarastarfið í fornfræðafélaginu gert að skjalavarðarembætti og laun þar bætt, hækkuð upp í 600 rd. um árið. Að vísu var það undir 'hælinn lagt, hvort sú staða héldist föst, með því að veitingin var til tveggja ára í senn, en sú var þó ætlun allra, sem að stóðu, þó að síðar yrði annað uppi á teningnum, og var Jóni þó bætt það með biðlaunum fyrst og styrk síðan til fræðimannastarfsemi. Og þegar Jón var gerður að skrifara í stjórn Árnasafns, fylgdu þar með 300 rd. árslaun. Hafði Jón þá, er hér var komið, 900 rd. föst laun, auk aukatekna; var það á við hin betri embætti heima fyrir á Islandi, en í aukatekjum var honum drýgst við- búnaður að lagasafni og umsjá þess, en til þess var lengi lagður 600 rd. styrkur á ári. Þó var mest um það vert manni með tilhneigingum Jóns, að hér var um rnjög næðisamar og frjálslegar stöður að ræða, svo að hann gat nálega óskiptur gefið sig við þeim störfum og málefnum, sem hann hafði mestan hug á. En ekki missti samt Jón sjónir af skólanum enn um hríð eftir þetta. Kom og bráðlega fyrir sá atburður í sögu skólans, er mjög greip þá hugi manna og lengi hefir verið mönnum minnistæður síðan, en það er uppþot það, er varð í skólan- um skömmu eftir nýár 1850. Þarf hér ekki né á við að rekja það mál að tildrög- um né gangi; er og flestum kunnugt í meginatriðum.2) Hugðu þá margir til Jóns Sigurðssonar til yfirstjórnar í skólanum og töldu hann manna færastan, þeirra er þá var um að ræða, til þess að gera þær umbætur í skólanum, sem þörf var á, og reisa við aftur fuila stjórnsemi þar. Segir síra Guttormur Guttormsson í Stöð í bréfi til Jóns, 7. okt. 1850, að það sé jafnvel „almannaorð, að“ Jón „verði rektor“.3) Sjálfur Helgi byskup Thordarsen, sem var í yfirstjórn skólans sam- kvæmt embættisstöðu sinni, tjáir Jóni í bréfi 18503) að fyrra bragði, að hann vilji helzt fá hann í rektorsstöðuna. Byskup og amtmaður Suðuramts (þ. e. stift- amtmaður) höfðu þá yfirstjórn skólans („stiftsyfirvöld"). Jafnvel þá þegar um 1) Þjskjs. 2) Sjá t. d. grein í Skírni 1914. 3) Þjskjs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.