Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1971, Side 51

Andvari - 01.01.1971, Side 51
ANDVARI HAGIR JÓNS OG HÆTTIR 49 að taka við því í bréfi, dags. 20. febr. 1851.1 2) Varð iþá niðurstaðan sú, að Svein- björn Egilsson sá sér ekki annaÖ fært en að segja af sér, og var þá gengiÖ svo fast að Bjama Jónssyni, að bann lét til leiðast og tók við rektorsstarfinu. Þá urðu snögg umskipti. Á örstuttum tíma kippti Bjarni öllu í lag. Tók hann yfirráðin að öllu í sínar hendur, skeytti engu um stiftsyfirvöld né stiftamtmann og virti að vettugi boð þeirra og tillögur. Til marks um stjómsemi Bjarna er það, að eitt bið fyrsta verk hans í rektorsembætti var að vísa í burtu 6 lærisveinum, sem hann sagði, að væru aðeins til tafar námsbræðrum sínum á skólabekkjunum; voru þeir allir synir helztu höfðingja landsins eða nákomnir þeim, tveir þeirra synir stiftamtmanns sjálfs.3) Myndu fáir hafa eftir leikið. En stiftsyfirvöld og stift- amtmaður urðu í öllu að þoka fyrir Bjama. Kennarar skólans undu hið bezta við að fá Bjarna til yfirstjómar. Er um það gildast vitni bréf Jens Sigurðssonar til Jóns, bróður síns, 13. ágúst 1852.4 5) Og í bréfi til sama, 13. nóv. 1852,15) segir Jens: „Bjarni hefir kennt mér óviðjafnanlega mikið.“ Af lærisveinum skólans varð Bjarni bæði virtur og ástsæll, því að þótt hann væri stjórnsamur, var hann samt bæði raungóður og öllum góðviljaður. Þóktu umskiptin svo til bóta í skól- anum, að Þingvallafundur 1853 sendi Bjarna sérstaklega þakkarávarp fyrir af- skipti sín af skólanum og stjórn þar, en ýmsir heldri menn í Reykjavík og víðar sendu Bjarna einnig um líkt leyti ávarp sama efnis.6) Hefir aldrei annar eins skömngur um stjórnhæfileika komið að latínuskólanum og Bjarni rektor. Er honum að mestu leyti rétt lýst af síra Matthíasi Jochumssyni,7) Páli Melsteð,8) Benedikt Gröndal,9) og Gesti Pálssyni,10) en fylla mætti þau orð nokkuð eftir þeim gögnum, sem nú liafa nefnd verið, og nokkurum fleiri. En því hefir hér verið vikið stuttlega að afskiptum Bjarna af skólanum, að bæði var það, að Bjarni var að nokkru leyti tekinn þangað fyrir tilstilli Jóns og tillögur, enda lagði Jón að Bjarna um að takast starfið á hendur. í annan stað var enn ekki lokið tengslum Jóns við skólann í þessari hinni sömu lotu. Þeir voru aldavinir Bjarni og Jón; fal Bjarni Jóni oft margháttuð trúnaðarerindi; t. d. hafði 1) Bréfabók byskupsdæmisins 1850-1 (Þjskjs.), bls. 103-4. 2) Sst., bls. 251. 3) Sbr. bréf til Jóns Sigurðssonar frá Jóni Guðmundssyni 2. okt. 1852 (JS. 142 fol.), og frá Jens Sigurðssyni 4. okt. 1852 (Þjskjs.). 4) Þjskjs. (úr dánarbúi Jóns Jenssonar). 5) Þjskjs. 6) Þau gögn eru í JS. 133 fol. 7) Sunnanfari V, bls. 43-4. 8) Eimreiðin II, bls. 68. 9) Gefn I, bls. 6. 10) Gestur Pálsson: Ritsafn, Rv. 1927, bls. 476-7. 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.