Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1971, Side 71

Andvari - 01.01.1971, Side 71
andvari RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 69 og yfir 'þessa reikninga 'býður stjórnin oss nú að slá striki. Þessu vil ég ekki játa; mér sýnist miklu réttara að fá samda hreina reikninga; gjaldi Danir oss það, sem þeir eru oss skyldugir, livort það verður meira eða minna, en frelsi voru og jafnrétti eiga 'þeir ekkert með að 'halda fyrir oss. 'Þetta verða rnenn að leiða stjórninni fyrir sjónir, og ég leyfi mér að skora á þá Iiátt- virtu menn, sem 'hialfa mest áhrif á skoðanir stjómarinnar og hún virðir mest, að láta ekki sinn hluta eftir liggja í þessu efni; héfði hinir helztu embættismenn landsins tekið þetta skýrt og skörulega fram aftur og aftur og einarðlega lýst þörfum ivorum og rétti, þá væri ástandið landi vom betra en það er, því atkvæði og yfirlýsingar 'frá stórmennum landsins hlýtur að hafa meiri þýðing og meiri áhrif en það, sem kemur frá oss smámennun- um. En ekki þar fyrir! ég er ekki hræddur um, 'hvernig sem fer, að vér náum ekki frelsi og jafnrétti fyrir land vort, þegar fram líða stundir, því þar mun sannast um það, sem einn góður kennimaður sagði nýlega um guðs orð: frélsi íslands verður eigi fjötrað. Því hdfir verið spáð, að ef vér höfnum frumvörpum þessum, þá muni annaðhvort koma fram, að málið verði fellt niður eða að stjórnarskipun þessari verði þröngvað upp á oss; 'hinn háttvirti konungsfulltrúi 'hefir spáð hvoru tveggja. Komi nú hið 'fyrra fram, þá verður ástandið hér um bil eins og það er, og vér getum þá 'líklega beðið nokkum tíma enn, þangað til vér náum meiri viðurkenningu á rétti vorum hjá Dönum; en komi hitt fram, þá vitum vér nú, hvað vér fáum, þó vér biðjum ekki, og þá mun reynslan geta sýnt mönnum, hvort þetta frumvarp greiðir nokkurt hænufet til fram- fara. Sumir hafa nú spáð svo, að stjómin mundi kvelja oss og íþyngja með nauðungarsköttum og öðrum álögum og alls konar iögleysum. Þar er ég nú á sama máli og hinn háttvirti þingmaður Suður-Múlasýsiu, að það iýsir öldungis óhæfilegri tortryggni og ótrausti til stjórnarinnar, að æda henni slíkt, að hún fari í fullu 'lagaleysi að þröngva upp á oss því, sem allir vilja mótmæla, svo að þegar þetta kom fram hjá einum þingmanni hér um dag- inn, var rétt komið að mér að biðja manninn gæta þingreglu. Ég skal nú eigi fara 'fleiri orðurn um þetta mál að sinni.“ í „stóm“ ræðunni koma fram flest höfuðauðkenni á ræðumennsku Jóns Sig- urðssonar: skýrleiki í efnisskipan og framsetningu, yfirburða þekking á málefn- inu, rökfesta og rökfimi, alvöniþungi, sannfæringarkraftur. Verður vikið náníara síðar að þessari ræðu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.