Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Síða 87

Andvari - 01.01.1971, Síða 87
ANDVARI RÆÐUMENNSKA JÓNS SIGURÐSSONAR 85 kjörnir þingmcnn andmæltu. Taldi einn þeirra miður sæmilegt að beiðast þess af konungi. Jón svaraði: ,,Ég verS :aS leyfa mér einungis aS geta þess, aS þaS er svo langt frá, að slík ósk sem þessi sé álitin óhæverskleg hjá nokkurri þjóð, þar sem stjórn er nokkurn veginn frjálslynd, aS þaS er þvert á móti almennt álitið stakasta hirSuleysi, ef eigi er beSiS um slíkt semiþetta.“ í umræSum á þjóðfundinum 1851 um stöðu lagafrumvarps stjórnarinnar lét Asgeir Einarsson frá Kollafjarðarnesi þau orð falla, aS íslendingum þyki sér vera það ósamhoðiS að gefa sig undir atkvæði bænda á ríkisþingum Dana, sem að lík- indum séu lítið kunnugir högum Islendinga. Jón kvaddi sér þá hljóðs og mælti: „ÞingmaSurinn úr Strandasýslu gat þess, að íslendingar mundu ekki una því að gefa sig undir atkvæði bænda í Danmörku; en ég vil þó geta þess, einungis til þess, að þetta verði ekki misskilið, aS ég óttast ekki svo mjög, að bændur í Danmörku vilji halla rétti vorum. Ég er fyrir mitt leyti miklu hræddari við prófessorana en við bændurna." Sannfæringarkraftur Jóns og kapp voru honum sífelldur aflgjafi í allri baráttu hans fyrir frelsi og framförum þjóðarinnar gegn hinu erlenda valdi. En þegar hann lendir á öndverðum rneiði við meiri hluta alþingis í fjárkláðamálinu, er honum fjarri slcapi að slíðra sverðin. Sannfæringin fyrir lækningarstefnunni er svo rótfcst, að frá henni verður ekki hvikað. Á þingi 1859 verSa sem oftar heitar og harðar umræður urn kláðamáliS. Jón er þá orðinn annar erindreka stjórnar- innar í því máli; þingiS vill kjósa nefnd í málið, en Jón telur, að nefndarkosning til þess að fjalla um niðurskuröar-bænarskrár verði til trafala og fyrirstöðu. Hann segir: „Það er ekki satt, að undirstaða sé eigi lögð í þessu máli; því föst ákveðin stefna er þegar tekin; við viturn sjálfir bezt og höfum vel yfirvegað allt það, sem viS þegar höfum af ráðið og gjört... Minn dórnur er eins merkur eins og hvers annars, þar eð ég á hér hlut að máli... Við viljum gjarna vera í samvinnu með þinginu ... en við getum eigi látið okkur lynda það, að haldið sé sverði yfir hálsum okkrum og öllum framgangi málsins aftrað með því að kjósa nefnd í það, í þá stefnu, sem hér er farið fram á í bænarskránum." Þrátt fyrir andmæli Jóns var samþykkt með 17 atkvæðum gegn 8, að nefnd skyldi kjósa.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.