Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Síða 105

Andvari - 01.01.1971, Síða 105
ANDVABI MÓTUN FÆREYSKS RITMÁLS 1846 103 sorglegu niðurstöðu, að tilgangurinn sé að útrýma með valcli svo dýrmætum og helgum fjársjóði sem móðurmálið hlýtur að vera þeim.“ Aðalframlagið í umræðunum urn færeyska skóla og móðurmál kom fram í marzlok eða byrjun apríls 1845, í ritlingi sem bar titilinn: „Dansken paa Fær- 0erne / Sidestykke til Tysken i Slesvig / betragtet af / S. Frederiksen / Mcdlem Q|f Det skandinaviske Sclskab." Höfundurinn var vinur Hammershaimbs, Svend Grundtvig, þá ungur að árum, og ritið var, að því er við vitum núna, til orðið „fyrir áeggjan og í stöðugu samráði við“ Fr. Barfod, sem skrifaði rækilega um það í „Fædrelandet" (7. og 8. apríl). Enda þótt það virðist falla utan við aðalefni þessarar greinar langar mig til, með einstökum tilvitnunum, að gefa hér hugmynd um þann „skandinavíska" anda sem þetta rit er mótað af. 1 upphafi þess segir svo: „Er Dönum þjóðernistilfinn- ingalvara eða ekki? Þetta er spuming sem verður elcki svarað með fagnandi húrra- hrópum eða ávörpum undirrituðum af þúsundum manna, meira að segja ekki nreð hinum sterkustu og fórnfúsustu sönnunum um brennandi áhuga á að varð- veita danskt þjóðemi. Þetta dugir enn sem komið er einungis til að sýna, að tilfinning fyrir eigin þjóðerni, að andleg sjálfshafningarhvöt er vöknuð með dönsku þjóðinni, eða altjent hjá h'luta af henni. Þessi spurning: er Dönum þjóð- ernistilfinning alvara eða ekki? það er að segja: á þessi mikli áhugi á eigin þjóð- erni rætur í hreinni viðurkenningu á eða tilfinningu fyrir, að þjóðemi og móður- mál séu ómissandi forsendur andlegs lífs og þroska sérhverrar þjóðar? — Þessari spumingu er þá fyrst hægt að segja að sé svarað með sönnu og trúverðugu: Já! þá fyrst þegar það sýnir sig að danska þjóðin er þess megnug að vera af heilum huga með réttindum og friðhelgi sérhvers þjóðernis og á móti kúgurum 'þess, og það þótt íþeir séu mitt á meðal hennar. Hver sem í sannleika hefur skilið og tileinkað sér hugmyndina um andlega einingu Norðurlanda, Skandínavíu, hann hefur einnig viðurkennt, að það er ekki samkvæmt eðli þessarar einingar að leitast við annaðhvort að kúga og ráða yfir öðmrn þjóðum, eða útrýma sérkenn- um sem á eðlilegan og sögulegan hátt hafa þróazt hjá mismunandi greinum -hins skandínavíska ættartrés; heldur miklu fremur að láta þessar greinar vaxa hverja cftir sínu sérstaka eðli og ástandi, til Iþess að láta. þær mætast aftur í voldugri og gróskumikilli krónu, þar sem hver kvistur og hvert blað hafa að vísu sín eigin sérkenni, en líkist þó allt hvað öðm svo mjög, að það rnundi aldrei geta verið á neinu tré öðru en því sem það óx af. Það er þess vegna að því gefnu, að til- finning fyrir þjóðerni og móðurmáli sé Dönurn alvara, að vér viljum hér vekja góðfúslega athygli á máli einu, sem heldur en ekki snertir þessa tilfinningu, já snertir hana tvíeflt, bæði af því að það snertir eina grein af stofninum, þjóðinni í víðari merkingu, sem Danir heyra til, og af því að það er dönsk tunga sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.