Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1971, Qupperneq 112

Andvari - 01.01.1971, Qupperneq 112
110 CIIR. MATRAS ANDVAKI spilltur framburður á því. Þegar skrifað er jör eða jöör fyrir jörð, or fyrir orð og í fleirtölu orar, mikji fyrir milúð, anna fyrir annað, vi fyrir við (með) og fleira þessu líkt, þá er það hið sama og að skrifa á dönsku Jor fyrir Jord, Or fyrir Ord, ve fyrir ved, eða á sænsku mycke fyrir mycket og þess 'háttar, í samræmi við framburð, almennan að vísu, en flatan og fúlan. Það er að sönnu ekki ó]>ekkt fyrirbrigði að t eða d falli brott í hvorugkyni lysingarorða, en bvort það á sér raunverulega stað í færeysku er eftir að leiða í Ijós. í endingum nafnorða, svo sem bod (d. fíud), sem Svabo skrifar bo, er augljóst að það tilheyrir orðinu í raun, sem sjá má af beygingunni bovun (boðum), þar sem það breytist íví framburði; á sama hátt er þátíöin alskai eða alskaji og dlsk .vu, þ. e. alskadi og alskadu, með íslenzkri endingu, en án hljóðvarps. í þýðingunni á Færeyinga sögu stendur á einum stað: E haldi ta rdvuliast (sem svarar til ísl.: ek ætla þat ráð); þetta er ómögulegt að fá neina merkingu í fyrr en búið er að umrita það t. d.: eg haldi tád ráduligast. iÞessi dæmi rnunu vera meira en nóg til að sýna fram á, að í því sem hingaÖ til hefur verið prentað á færeysku hefur verið viðhöfð fráleit- asta aðferðin sem kostur var á. Því að fráleitt er það, að vilja í ritmáli líkja eftir hinum almenna fláa, örðuga, ljóta og óstöðuga framburÖi sérhljóðanna í öllum mállýzkum; og jafnfráleitt er það að vilja annaðhvort forkasta öld- ungis eða skekkja og veikja hinar styrku stoðir tungunnar, sem eru gerðar af samhljóðakerfinu. Einnig hlýtur öllum að vera augljóst, að ekki er hægt :að búa til sérstakt færeyskt ritmál sem fer í þveröfuga átt við ritmál allra annarra norrænna þjóða, heldur verður að fara þá leið, að láta þau ritmál sem hafa verið og eru ráðandi á Norðurlöndum mófca hið færeyska, að heild- in megi hafa stjórn á því smáa og óverulega og að það hvorki geti né megi slíta sig þar frá, svo sem það sé í sjálfu sér einlrvers vert, eða geti staðið eitt sér, óháð heildinni. Ef hugmyndin er að gefa Færeyingum menningararf tungu þeirra í rituðu máli og að gera hann aðgengilegan fyrir aðra, sem er ekki einungis lofsvert, heldur einnig xnikill greiði við norræn málvísindi, þá er, að mínum dómi, það sem einkum verður að keppa að þetta: að rekja hina færeysku mállýzku aftur til uppruna síns, til fornnorrænu (sem að vísu er mjög lík, en þó ekki öldungis hið sama og íslenzka); að fá einfaldan rithátt, einkurn í samræmi viÖ íslenzku, þar sem hægt sé að fcákna sérhljóðin ákveðið og nákvæmlega, en aðeins í sinni göfugustu mynd; og að fá stutba málfræði, þar sem tekið sé fram í hverju færeyskt tungumál víki frá nánustu frænd- tungum, ásamt lista yfir orð sem eru horfin úr öðrum málum, en varðveitt ennþá í Færeyjum. Áður en Jætta verður gert mun sérhver útgáfa af ritum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.