Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 121

Andvari - 01.01.1971, Blaðsíða 121
ANDVARI UM ÞJÓÐLEGAN METNAÐ JÓNS SIGURÐSSONAR 119 félaginu að leggja til, til að myncla þá sem það á heima, en Locale [hús- næði| er fyrst um sinn kannske nóg í Stiftsbibliothekinu. Að ekki sé til neins að fara að safna þessháttar héðan af, held ég þér segið ekki, svo ég byrja ekki á að svara því, en mér finnst ég vera sannfærður um, að gott mætti af því leiða, [regar fram líða stundir og íslendingar færu betur að hugsa um sjálfa sig, því þar að kemur, að þeir líklega mega til með það nauðugir viljugir." 2. Til Sveinbjarnar Egilssonar (II, 5). Kaupmannahöfn, 13. maí 1838. Árnanefnd hafði látið vinna að útgáfu íslenzkra annála og felur nú Jóni að kanna það verk. Eins og fram kemur í bréfinu, lízt honum ekki á blikuna, og dróst útkoma annálanna a'llt til ársins 1847. „Ég lield „Kommission-“in seinna gefi út einstaka flokka annálanna; það er líka nauðsyn, því enginn óvitlaus reiðir sig upp á þessa, nem'a kannske um orð. Sumstaðar vantar jafnvel klausur, sem Hannes biskup sálugi hefir í mannfækkunarritinu (mirabile dictu), og þó hefir Einarsen sjálfur (sem lagði smiðshöggið á annálana) lagt þessa ritgjörð út á dönsku. Það er þó í rauninni kvöl að sjá svo vitlaust verk eftir landa sína og verða að viðurkenna það fyrir Dönum.“ 3. Til Gísla Hjálnútrssonar læknis (I, 35—36). Kaupmannahöfn, 16. apríl 1841. Jóni þykja íslendingar ekki halda nógu fast og vel á skólamálinu, en til stóð að bæta Latínuskólann að mun og e. t. v. flvtja hann til Reykjavíkur. „Þeir hafa af sér alla guðsblessun með hræðslunni og heimtuleysinu, en [ægar þeir fara af stað, ætlar allt að rifna, þangað til þeir eru reknir aftur tvöfaldir, og svo liggja þeir þar, í staðinn fyrir að leggja fast Plan og moderat [gera ákveðna og hófsama áætlun], en færa sig alvarlega upp á skaftið, ef á reynir. Þá er ég viss um, að íslendingum tækist mikið, ef svo væri að farið, en við megum til að byggja á Civilisations Forudsæt- ning [þ. e. fara að eins og siðaðir rnenn], en ekki reyna til að leiða um- bæturnar fram í gegnum barbarí, eins og mér finnst, að þeir vilji hér kompánar vorir margir. Þessi barbaríis gullöld er nú einu sinni liðin og kemur aldrei aftur, og að vilja reproducera [endurvekja] hana er fásinna mesta og ómögulegt, en hún á að vera til samburðar og viðvörunar, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.